Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 24
278 KIRKJURITIÐ höfðu fallið í þriðja sinn að stöfum og aldrei verið fyllri né almennari sambýlisfriður í gjörvöllu heimsveldinu. Foringinn greip tækifærið, hóf birgðarannsókn eins og hygginn heildsali, eða bóndi, sem er bústólpi, mældi yfirráðasvæðið, taldi þegna sína og bandamenn, endurbætti tímatalið og lét skrá reikningsjöfnuð (Saldo) og árstekjur í höfuðbækur, sem brot hafa varðveizt af til vorra tíma. Og Heródes, sem kraup einvaldanum og ekki lét á sér standa að framkvæma valdboð hans, skip- aði þeim Maríu og Jósep að fara frá Nazaret í Galíleu til Betlehem í Júdeu og, ásamt öðrum, vinna keisaranum Kópavogseiða. Sjálfur hefir þú staðið við stallinn — jöt- una — í fæðingarkapellunni í Betlehem, með Matthías, lárviðarskáldið — með litla kertið og rauða klútinn við nóðurkné — þér við hlið í anda, og tekið undir: „Fyrir hálmstrá herrans jötu frá hendi eg öllu, lofti, jörð og sjá.“ Þú kannast við leiðina, sem þau þurftu að fara, Jósep og María: Yfir Jesreelsléttu, Samaríufjöll, Sikem um Jerú- salem og Júdeuhálendi og yfir Refaimsléttuna, svo nokkur nöfn séu nefnd. Þú hefir ferðast þetta að ruddum leiðum á bíl. En því minnist ég á þetta þriggja til fjögra daga ferðalag þeirra, að það er svo líkt jólavökuferðalögum, sem öldum saman hafa verið farin í þessum prestaköllum, t. d. frá Látravík yfir Axlarfjall, Bjarnarnes, Hólkabæti. Smiðjuvíkurbjarg, Barðsvík og Barðsvíkurskörð, sem Þor- valdur Thoroddsen vildi helzt ekki fara nema einu sinni, Bolungarvíkurfjall og Ófæru, um grænar grundir Furu- fjarðar, Skorarheiði með feigs manns fossum, fram hjá Gýgjarsporshamri, landamerkjavörðu Þórólfs fasthalda, út með Hrafnsfirði og öllum Jökulfjörðum að Stað í Grunnavík. Eða frá Reykjarfirði undir Geirólfsgnúpi um Svartskarðsheiði, sem Eggert Ólafsson telur verstan fjall- veg á Islandi. Og þá voru ferðalögin frá Horni undir Horn- bjargi — um Skálakamb og Posavogshyllu m. a. — mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.