Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 45
SÉRA ÞÖRSTÉINN BRIÉM 299 6óð próf hafði hann leyst af hendi á námsárum sínum.- Nú var gengið undir próf í skóla reynslunnar. Hann lærði af því, sem hann leið. Einnig í þessu vildi hann feta í fót- spor Jesú. Það endurómaði í hjarta hans: Láttu sem þú sjáir ganga sjálfan Jesúm undan þér. Þung byrði var á hann lögð, en byrðin var borin með bæn og lofgjörð. Hugrekki var honum gefið í ríkum mæli. I marzmánuði síðast liðnum andaðist Kristín systir hans. Kvöldið fyrir jarðarför hennar átti hann tal við mig. Varð hann að tala með hvíldum. Hann langaði til að komast í kirkju, er systir hans væri jörðuð. Sárþjáður komst hann þangað. Það var í síðasta sinn, er hann kom í Dóm- kirkjuna, en þangað hafði hann oft komið, hlustað eftir orðinu og leitað að nýjum krafti við náðarborð Drottins. I sárri þrenging var hugur hans næmur fyrir hinu heilaga. Ég kom til hans, er hann var í sjúkrahúsi í Stokkhólmi. Man ég hugprýði hans, man ég bros hans og leiftrandi augnaráð. Hann talaði ekki um sjúkdóm sinn, en um guð- fræði, kirkjumál, andleg ljóð og sálma. Trúr var hann áhugamálum sínum, trúr allt til dauða. Hlýðinn var hann orðinu: „Haf gát á sjálfum þér og kenningunni." Postulinn ritar svo: „Segið Arkippusi: Gættu embættisins, sem þú hefir tekið að þér í Drottni, að þú rækir það vel.“ Þetta var einnig sagt við séra Þorstein Briem.. Þetta vita þeir, sem til þekktu, að emb- œttið var vel rækt. Hann var allur í orðinu, allur með Hfi og sál. Trúr var hann allt til dauða. Þessi eldur brann í hjarta hans á síðustu stund. Lofsyngjandi kvaddi hann Þenna heim. Andlit hans ljómaði af gleði, er hann söng sálmana. Fagnandi horfði hann fram á veg allrar ver- aldar, og er ég kvaddi hann, blessaði hann mig. Þessa mynd geymi ég. Henni skal ég ekki gleyma. Þá sá ég, að hann studdist við hið sterkasta afl. Hann var aðnjótandi þess kærleika, sem fellur ekki úr gildi. Um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.