Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 65
hraptur Li unmó. Bæða á Iandsmóti Ungmennafélaganna í Hveragerði 3. júlí 1949. 1 sumar sem leið kom ég að Eiðum á Fljótsdalshéraði og virti fyrir mér, hvernig Eiðaskógur tekur að rísa á ný um kolgrafamóinn. Og ég sá viðbúnaðinn, sem þar var þegar hafinn undir landsmót Ungmennafélaganna 1949. Ég sá víðan íþróttavöll og vellagðan, og skyldu gróin brekkusæti umhverfis í stórum sveig. Ég sá ungar hríslur nýgróðursettar mynda trjágöng, þar sem íþróttamennirnir áttu að ganga inn fylktu liði undir fánum. Ég sá í anda mikinn og glæsilegan mannfjölda á hátíðasamkomu, og mér hló hugur við gróandanum á Eiðum eftir 30 ár Al- þýðuskólans. Þessi mynd er svo greypt í hjarta mér, að ég hlýt að hefja mál mitt í dag með kveðju til Eiða og þeirrar æsku, sem Eiðum er tengd, og bæn um það, að Guð gefi henni vöxtinn á komandi árum og öldum. Hugarsýn mín mun seinna rætast. Umhverfið, sem hér blasir við gamla skólastjóranum frá Eiðum, er að ýmsu ólíkt og þar. Það, sem hér setur á sérkennilegan svip, eru einkum hverirnir mörgu, sem þyrla upp þéttum gufustrókum og þylja í hljóði sitt fá- breytta lag um kraft, kraft, aflið, sem fólgið er í íslenzkri jörð. Starfsferill Ungmennafélaganna á Islandi um full fjöru- tíu ár er að mörgu orðinn merkilegur og fagur. Þau hafa fengið miklu áorkað — sums staðar jafnvel undra miklu. Þau haf reynzt trú hugsjón sinni: Ræktun lýðs og lands. Þau hafa staðið í fylkingarbrjósti í þeirri framfarabaráttu, sem hefir á fáum árum og áratugum breytt meir högum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.