Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 81
AUGNABLIKSMYNDÍR FRÁ AMERÍKUFERÐ 333 sú stefna mjög uppi, að sameina þau kirkjufélög, sem líklegust eru til að geta starfað saman. Þann tíma, sem ég dvaldi í Bandaríkjunum, reyndi ég að sækja kirkju, þegar ég fékk því við komið. Einn sunnudag dvaldi ég í New York, og þá valdi ég Árbakkakirkjuna, þar sem dr. Harry Emerson Fosdick var lengi prestur. Hann var um skeið einn þekktasti pré- dikari Bandaríkjanna og mjög víðkunnur rithöfundur. Hann er nú hættur störfum sem prestur kirkjunnar, en prédikar þar enn við og við. Því miður var ég ekki svo heppinn að geta heyrt til hans, en samt átti ég mjög ánægjulega stund þarna í hinni fögru kirkju, og þéttskipuð var hún út úr dyrum, og vart mun þar hafa verið færra fólk en 2—3 þús. manns í kirkju þennan sunnudags- morgun. Þá hlustaði ég þennan sama dag á einn kunnasta pré- dikara Bandaríkjanna, Norman Vincent Peale, prest við Marble Collegiate Church í New York, þar sem hann ávarpaði allsherjarþing Rotaryklúbbanna í Madison Square Garden, einu stærsta samkomuhúsi veraldarinnar, þar sem áheyrendur voru um 16000. Sagt var mér, að kirkjan hans væri hvern sunnudag of lítil og útvarpa þyrfti frá kirkj- unni í stóran samkomusal þar hjá, til þess að allir, sem vildu, gætu hlustað á hann. Sr. Peale er afburða mælsku- maður og einn af kunnustu prédikurum og útvarpsræðu- mönnum Bandaríkjanna. Auðvitað voru ekki allir prédikarar, sem ég hlustaði á, slíkir mælskumenn sem sr. Peale, en mér þótti ánægju- legt að vera í kirkjunum, söngurinn var víða ágætur og hljóðfærin framúrskarandi og vel á þau leikið. Á þessari ferð minni fékk ég óvenjugott tækifæri til þess að kynnast heimilum í New York ríki, þar sem ég ferðaðist aðallega; naut ég hinnar mestu gestrisni á mörgum heimilum, svo að mér verður það alveg ógleyman- legt. Það sem vakti athygli mína var hið kristilega and- rúmsloft, sem svo víða var ríkjandi. Það var sjaldan setzt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.