Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 54
308 KIRKJURITIÐ IV. Prédikari var séra Árni í allra fremstu röð íslenzkra presta. Og hann var ekki einungis prédikari safnaðar síns, heldur þjóðarinnar í heild við miklar vinsældir. Hann vandaði prédikanir sínar eftir því sem honum vannst tími til, en tíminn var raunar oft af skornum skammti. Hann leitaðist við að bregða ljósi fagnaðarerindis Jesú Krists yfir vandamál líðandi stundar, bæði einstaklinga, kirkju og þjóðar. Og voru oft skáldleg tilþrif í máli hans. Hann vildi byggja upp eitthvað gott í hverri ræðu, og helzt láta það hrynja um leið sjálfkrafa, sem var til einskis nýtt. Andhælishætti og ódyggð gaf hann aldrei grið. Kenning hans var kröftug, hrein og opinská. Röddin var fögur og naut sín afbragðsvel í útvarpi. Þannig varð séra Árni áhrifamikill kennimaður allrar þjóðarinnar og henni hollur sáðmaður. Tón hans þótti sumum ganga næst tóni séra Geirs vígslubiskups Sæmundssonar. öll var því kirkju- þjónusta hans svipmikil og áhrifarík. Væri vel þess vert, að unnið yrði úr prédikanasafni hans hinu mikla, og það gefið út, sem ágætast væri. Hann var einn af höfuðkenni- mönnum þjóðarinnar um sína daga. V. Um fjölda ára vann séra Árni í stjórn Prestafélags Islands. Með honum var ágætt að vinna að stjórnarstörf- um, bókaútgáfu og líknarmálum. Þar var æfinlega fram- rétt vinarhönd til samvinnu. Ég undraðist starfsþrek hans og dáði. Það var eins og hann hefði .alltaf tíma til að vinna ný og ný störf fyrir kristni og kirkju, hversu mjög sem hann var hlaðinn störfum fyrir. Hann gat alltaf ein- hverju á sig bætt fyrir gott málefni. Það er aðall mestu athafnamanna og hugsjónamanna. Um bindindismál og barnaverndar lét hann sér mjög annt. Séra Ámi skrifaði einnig margt annað en prédikanir og ræður, svo sem ritgerðir og blaðagreinar. Var honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.