Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 48
302 KÍRKJURITIÐ tveggja með loflegum vitnisburði, enda var hann náms- maður góður. Næsta vetur stundar hann barnakennslu í Keflavík. En árið 1888 er honum veittur Hjaltastaður á Héraði eystra, þar sem hann þjónaði í 8 ár eða þar til er hann árið 1896 fluttist að Prestsbakka á Síðu sem sókn- arprestur Kirkjubæjarklaustursprestakalls. Árið áður hafði hann kvænzt Ingibjörgu Brynjólfsdóttur Jónssonar prests í Vestmannaeyjum, hinni ágætustu konu, sem var val- menni og hvers manns hugljúfi, ástrík eiginkona og göfug móðir 4 börnum þeirra hjóna og hin myndarlegasta hús- móðir. Af börnum þeirra hjóna eru 2 á lífi, Björn prófessor og Ragnheiður Ingibjörg húsfreyja í Reykjavík. Prófastur varð séra Magnús árið 1908. Hann gegndi aukaþjónustu í öræfum í 2 ár (1903—1905), og var það að sjálfsögðu erfið þjónusta. En þangað mun séra Magnús hafa farið að jafnaði einu sinni í mánuði, yfir Skeiðarársand með stór- vötnunum Núpsvötnum og Skeiðará. Síðar gegndi hann og aukaþjónustu í Þykkvabæjarklaustursprestakalli í eitt ár (1921—1922). Kom honum vel, að hann var hraustmenni hið mesta og duglegur ferðamaður, enda fylgdu störfum hans jafnan mikil ferðalög um hinar fögru skaftfellsku byggðir, sem sundur skornar eru af eyðimörkum og stór- fljótum. Á starfsárum hans voru færri þeirra brúuð orðin en nú eru þau og allar leiðir ógreiðari en nú. Mörgum trúnaðarstörfum gegndi séra Magnús fyrir sveit sína og hérað. Hann var m. a. póstafgreiðslumaður frá 1904—1929 og hreppsnefndaroddviti um tíma. Sýslunefnd- armaður var hann fyrst austur á Héraði en síðan í Vestur- Skaftafellssýslu óslitið frá 1898 til 1931 eða 33 ár. Átti hann á þessum árum þátt í mörgum framfaramálum héraðsins. Við stofnun Eimskipafélags Islands vann hann ötul- lega að fjársöfnun í héraðinu og fylgdist síðan ávallt af alhug með vexti og gengi félagsins og mun hafa mætt á öllum aðalfundum þess, síðast nú í vor. Séra Magnús var öflugur stuðningsmaður bindindis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.