Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 69
KRAFTUR JARÐAR OG KRAFTUR HIMINS 323 sem gott er, í kraftinum að ofan. Ég veit, að ykkur er það ljóst. En samt langar mig einkum til að nefna tvennt, er hver maður skyldi eflast að og hver félagssamtök. Annað er kraftur hreinleikans, sem endurnýjast með hverri kynslóð, bjargar frá glötun, í barnslegri mynd, og birtir leiftrandi augum áskorun til allra að verða ljóssins börn. Draumur Vísa-Gísla um aðalsmannaskóla á Þing- völlum á að rætast í þeirri mynd, að hver æskumaður, sem upp vex á Islandi, verði sannur aðalsmaður með hreinum skildi. Ég sá einu sinni nokkur skjaldarmerki aðalsmanna og las einkunnarorðin, sem á voru letruð. Ein þóttu mér fegurst: Non in tenebris. Ekki í myrkrunum. Svo verði um líf okkar og starf. Tært ljós af himnum falli í djúp hjartans og brenni burt það, sem óhreint er og Ijótt, en varðveiti barnslega fegurð og grandvarleik. „Sendu oss heilagan anda og hreinsa oss“ kenndi Kristur að biðja. Um hitt skiptir þó enn meir. Það er kraftur kærleikans, sem er mestur í himni og heimi, móðir hverrar kynslóðar, kjarni alls lífs og allrár tilveru, Ijómi dýrðar Guðs. Eitt orð hans getur komið manns ævi á réttan kjöl, já, orðið sólarbirta í lífi þúsunda og miljóna. Kærleiksboðskapur kristindómsins hefir um- myndað mannlífið alstaðar þar, sem honum hefir verið viðtaka veitt. Ungmennafélagshreyfingin lýsti því yfir þegar í upphafi, að hún vildi byggja starf sitt á kristilegum grundvelli, þ.e. að kærleikurinn skyldi verða fyrst og fremst lífsafl hennar. Nú er íslenzk þjóð, líka íslenzk æska, klofin í andstæða flokka, og óvild og úlfúð í milli. Baráttan um stefnur og skoðanir getur orðið holl og góð, sé hún í kærleika háð. Annars ekki. Lífsstraumur þjóðar- innar verður að vera þrunginn samúð og skilningi, ef vel á að fara. Hér er verk að vinna fyrir Ungmennafélögin: Island verður fyrir kraft kærleikans að eiga eina sál. Þekkið þið æfintýrið um Paradísarbrunninn? Maður, sem ætlaði að sækja vatn, missti skjólu sína í brunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.