Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.12.1949, Blaðsíða 10
266 KIRKJURITIÐ hugur vor og hönd eru saurguð af syndinni. Vér ölum oft kulda og kæruleysi í hjarta, og búum þráfaldlega yfir nroka og öfund. Vér látum gjarnan stjórnast af eigin- gjörnum hvötum, og gerumst sek um framferði, sem ekki fær staðizt í návist Drottins, sem er í nánd. En óhrein- astar eru hendur vorar þó ef til vill vegna þeirra góðu verka, sem vér höfum látið óunnin. Vér erum óhrein einnig vegna vanrækslusyndanna. En með óhreinum huga Þegar vér erum orðin hrein í anda, förum vér í jóla- gjöfina dýru. Vér hljótum því að nema staðar, áður en inn er gengið, og biðja: ,,Þvo mig hreinan, líknarlind, lauga mig af allri synd.“ Þar sem hugur fylgir máli, fáum vér bænheyrslu. Þegar vér erum orðin hrein í anda förum vér í jóla- fötin. Þau samsvara þörfum vorum dásamlega. Fyrst er skikkja gleðinnar. „Verið ávallt glaðir vegna samfélagsins við Drottin; ég segi aftur: verið glaðir.“ Hvers þurfum vér fremur með á þessum dögum? „Vér fslands börn, vér erum vart of kát . . “ Oft erum vér hrygg og kvíðafull, og mæðumst í mörgu. Vér leitum að einhverju tákni, sem hugur vor fái höndlað og haldið sig við, einhverju, sem votti föðurforsjón Guðs og handleiðslu. Vér höfum það tákn — Drottinn er í nánd. Það er yfir oss vakað, engu síður en hjarðmönnunum í Betlehem forðum. Verið því glaðir, kristnir menn, íklæðist skikkju gleðinnar á jólunum. Samfara skikkju gleðinnar er hjúpur Ijúflyndisins. „Ljúf- lyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum.“ Hér er eigind, sem marga á meðal vor skortir tilfinnanlega. En æfinlega er hætt við ósamkomulagi þar, sem ljúflyndið fær ekki að ráða á heimilunum og á meðal þjóðanna. f þessu sam- bandi er oss hollt að minnast þess, að Drottinn er oss nær með Ijúflyndi sínu, bjartsýni og sigurvissu. Hann hefir í þessum efnum gefið oss fyrirmynd, að vér mættum feta í fótspor hans. Þegar vér höfum gjört eins vel og oss er unnt í hverju máli, ber oss að fela Drottni árangur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.