Kirkjuritið - 01.12.1949, Page 98
348
KIRKJURITIÐ
víðast an(n)ars staðar í heimi er giört Biblíufélag, hvers
höfuð augnamið er, að siá til að ei verði skortur á Biblí-
unni í móðurmálinu, og að þær útbreiðist eftir þörfum
um alt landið; en vegna þess að hér vantar suma af lands-
ins hellztu mönnum, þá álítzt nauðsinlegt að slá á frest
til næstu samkomu þan(n) 9da Júlíi 1816 náqvæmari
reglugjörð fyrir Félagið og hafa nærverandi félagslimir
þessvegna á hendur falið herra Biskupi Geir Vídalín, hr.
stiptsprófasti Marcúsi Magnússyni, Dómkyrkjupresti Árna
Helgasyni, herra Jústítzráði og Landyfirréttar-assessori Is-
leifi Einarssyni, herra Landsyfirréttar-assesori Biarna
Thorarensyni og herra Landfógeta Sigurði Thorgrímssyni
að in(n)bjóða landsins hellztu mönnum til sömu samkomu,
í því augnamiði að þá mundi náqvæmar áqvörðuð Félags-
ins umsión og annað þar að lútandi.
1 millitíð hafa Félagsins núverandi meðlimir skuldbund-
ið sig til að gefa til félagsins soleiðis sem fylgir árlega:
Geir Vídalín Biskup i Rvik 20
M. Magnússon Stiptprófastur á Görðum 6
Á. Helgason Dómkyrkjuprestur í Rvík 3
Isl. Einarsen Jústítzassesor á Brekku 5
S. Thorgrímsen Landfógeti í Rvík 10
Steingrímur Jónsson Prófastur í Odda 4
T. Jónsson Prófastur á Hruna 4
Eggert Prófastur í Reykholti 3
Bjarni Vigfússon Thorarensen assesor í Reikjavík 3
Jon Jonsson constit. lector 4
Brinjólfur Sívertsen Prestur til Holta undir Eyf. 2
Jon Jonsson Prestur til Klausturhóla 3
Gestur Thorlaksson Prestur til Kialnesþinga 1
Helgi Biarnason Prestur til Reinivalla 2
Ingimundur Gunnarsson Prestur til Kaldadarness 3
H. Thorarensen Prestur Breiðabólstað 2
H. Jónsson Prestur til Garða á Akranesi 2
Magnús Árnason Prestur til Þingeirakl. 2
Rbd. Sr
— N.v.
— Sr
— N.v.
Sr
og var herra landfógeti Thorgrímsen kosinn fyrir hið
fyrsta að veita móttöku þessum peningum, sem skulu vera
goldnir fyrir næstkomandi Michaelismessu56) og sömu að
geima til Félagsins frekari ráðstöfunar.