Kirkjuritið - 01.06.1960, Blaðsíða 7
Ávarp
frú Auðar Auðuns borgarstjóra, er lagður var hornsteinn
Háteigskirkju 19. júní 1960.
Á ncer þúsund ára ferli kristinnar kirkju á Islandi hefur
bjóö vor allt fram aö síöustu tímum búiö viö einangrun og
tíðum hörmulega fátœkt.
Meöan húsageröarlist reis hvaö hæst í glœsilegum kirkju-
byggingum ríkari og voldugri þjóöa, leituöu íslenzkir söfnuöir
skjóls í lágreistum torfkirkjum lands vors.
Þaö er eölilegt og gleöilegt tákn vaxandi velmegunar Islend-
lnga, aö nú rísa hér víösvegar af grunni guöshús, veglegri og
varanlegri en áöur þekktist. En kirkja Krists hefur líka e. t. v.
oldrei átt mikilvægara hlutverki aö gegna en nú, á dögum
kynslóöar, sem hefur náö undraveröum tökum á efninu, en
Jafnframt leyst úr lœöingi slík ógnaröfl tortímingar, aö öllu
viannkyni er voöi búinn.
Bœjaryfirvöld ReykjavíJcur hafu fyrir sitt leyti viljaö stuöla
að því, aö söfnuöir borgarinnar kæmu sér upp kirkjum. Hefur
1 bví skyni í allmörg undanfarin ár veriö lögö 1 milljón króna
orlega í kirkjubyggingarsjóö, sem útlilutaö er til nýbyggingar
birkna í Reykjavík.
Hér rís nú uf grunni veglegt guöshús Háteigssafnaöar. Um
leið og vér samgleöjumst söfnuöinum yfir þeim áfanga, sem
hér er náö, og biöjum söfnuöinum og íslenzkri kirkju allri
blessunar í starfi, lœt ég þá ósk í Ijós, að sá skerfur, sem
Reykjavíkurbœr leggur til þessarar kirkjubyggingar, ávaxtist
1 rikum mœli á þann hátt, sem ekki veröur til fjár metinn, til
eflingar kirkjulífi og kristilegu safnaöarstarfi i höfuöborg
i^lands.