Kirkjuritið - 01.05.1963, Page 8
KIRKJUliITlf)
198
og hvort hann nuetti sýna mér kirkjuna sína, sem hann virtist
hreykinn af. Hver lilntur átti sína sögu. Að lokum sáum við
eldhús og kaffistofu, sem notaö var á sunnudögum og sérstök-
uni kvölilum og var því komið fyrir í hliðarálmu. Þegar við
komum aftur inn í kirkjuna sjálfa var kominn fjöldi fólks,
og jiegar ég aðgætti betur sá ég, að jietta voru allt negrar,
brosmilt fólk og alúðlegt. Og nú mátti ég ekki setjast á aftasta
bekk og liorfa á, ég var látin setjast í miðja kirkju og beðin
að syngja og hiðja með. Presturinn flutti stutta bæn, síðan
voru sungnir sálmar og fluttar bænir til skiptis — bænir uni
frið og bræðralag allra jjjóða og kynþátta. Aldrei hef ég séð
heðið af meiri lotningu eða innileik og aldrei heyrt sungið af
meiri gleði. Að lokuni stóð organleikarinn upp, sagðist liafa
eignast nýjan vin í kvöld, sem nýkominn væri frá íslandi,
kynnti mig fyrir kirkjugestum og spurði livort ég vildi ekki
segja nokkur orð. Þetta kom mér algjörlega á óvart og ég fann
ekkert til að segja — aðeins nokkur þakkarorð fyrir fagra
kvöldstund. Þegar ég kvaildi gamla, gráhærða negrann, sagði
hann mér, að liann væri kennari, liefði lesið töluvert um landið
mitt, en ég væri fyrsti lslendingurinn, sem liann hefði liitt,
og svo sagði liann að lokum: „Ég skal biðja fyrir litla landinti
þínu“. Á eftir var ég óánægð með franunistöðu mína, þótti
hún léleg og sá eftir að liafa ekki reynt að segja eitthvað.
Ég hefði að minnsta kosti átt að geta farið með fallegt vers a
íslenzku. En það er svo margur sniðugur eflir á og þannig fór
mér.
Þetta tninnir mig á annað atvik, sem einnig gerðist í Banda-
ríkjununt, en í annarri horg og fyrir um 12 árutn síðan. Þa
var ég ásamt fleirunt í ntiðdegisverðarboði með 5 kaþólskutn
prestum og kennurum kaþólskra prestaefna. Þetta var ekkt
í fyrsta sinn, sem ég mataðist með Jjessum hóp og vissi jiví, að
prestarnir fluttu borðbæn lil skiptis. Þeirra siður var að gera
krossmark yfir borðið, signa síðan sjálfa sig áður en sezt var,
og síðan flutti einhver jjeirra bænina. Þegar nú allir voru sextir
og beðið var eftir borðbæninni, sagði einn prestanna, sem var
Hollendingur: „Nú langar mig að biðja Islendinginn okkar að
fara með bæn á sínu máli“. Allra augu störðu á mig, en ég sat
sem lömuð — ég kunni enga borðbæn á íslenzku. Éyrsta hugS'
un mín var: Eg verð að fara með eitthvað, ég get ekki sagb