Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.12.1963, Blaðsíða 14
444 KIRKJURITIÐ fagrar fyrir augað'. Yfir þær þríliyrningur, sem víðar liefur ver- ið gjörður að fyrirmynd, svo sem á St. Pálskirkju og St. Péturs- kirkju. Svo er háttað hlutföllum í liringbyggingunni, að þvermál innan er jafnt liæð frá gólfi til kúpuls, 142 fet. Þegar staðið er úti við musterið, sýnast veggir liáir og kúpull lágur. En þegar komið er inn, sýnast veggir lágir en kúpull afar mikill og liár. Hann er við neðstu hrún, liringinn í kring, prýddur rúðu- líkum ferningum. Tekur við af þeim önnur ferningaröð, og svo koll af kolli, minnkandi alla leið upp í efsta livolf. En hver ferningur er ekki sléttur lieldur liolur, og kemur annar minni holferningur fyrir innan þann fremsta og þann- ig 3 minnkandi ferningar inn í þakþykktina, hver um sig með skörpum hrúnum, hreinu formi og síðast flötur. Verður þetta sérstaklega fagurt, er sanian kemur þakið í þessum kvaðrötum á alla vegu. En þá kemur nýtt og furðu vekjandi form, sem kúpullinn endar með. Það er op í gegnum liann, eins og víð, liringmynduð trekt á livolfi. Þar sér í gegn upp í lieiðan himininn. Stundum rignir svolítið á gólfið, niður um það. Nú halda það ýmsir, að svona liafi þetta verið haft til þess að bænirnar til allra guða gætu liindrunarlaust stigið upp í himininn. En mér þykir iiiiklu sennilegra, að reikningsmeist- arinn, sem hús þetta hugsaði, hafi gert þetta op sem loftræst- ingu, því að húsið tekur vafalaust þúsundir inanna, og loft er þar mjög gott. Auðvitað fyrir reykinn af brennifórnum. Það mun viðurkennt vera, að þessi bygging beri að form- fegurð af flestu því, er séð verður í liúsastíl. Má af því snillina sjá í byggingalist þess tíma, bæði að formi og styrkleika, að enn stendur þessi forna hygging óhögguð án viðgerðar. En byggingar, sein Mússólíni lét gjöra á vorum dögum og ætlaði sér til heiðursminningar, eru farnar að láta á sjá strax. Panþeon er drottnandi tignarleg bygging, er minnir á ógn- andi vald gamla Rómarríkisins og liinna lieiðnu goða. Hringinn í kring eru bogmynduð innhvolf með jöfnu milli- bili inn í veggina, ofarlega. Þar stóðu áður goðastyttur, en eru nú allar hrottfluttar. Nú eru þarna mörg ölturu og smá-kap- ellur. Þar sem þau standa liafa áður verið goðastyttur í yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.