Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 3
Ólafur Ólafsson, kristniboði: Á afraælisári Hins íslenzka Biblíufélags Við minnumst á þessu ári einnar og hálfrar aldar afmælis Óins íslenzka Biblíufélags (iBF). Saga þess liefur ekki verið skráð, er hún þó merkilegur þáttur í íslenzkri kirkjusögu þess langa tímabils. í*egar HiS brezka og erlenda Biblíufélag (BEBF) minntist 150 ára afmælis síns (1954), var tiltölulega litlum tíma varið td þess að rekja viðburðaríka sögu J>ess. Hins vegar var mest- 11111 tíma varið til þess að gera grein fyrir aðkallandi verkefn- Uin yfirstandandi tíma, í ýmsum löndum heims, enda gafst þá stórfé til þeirra hluta. Þótt margs sé að minnast frá 150 ára órofnu starfi Biblíufé- I;,gs okkar, Islendinga, munum við eflaust fara að dæmi móð- Urfélagsins: Horfa fram á veg, minnugir upphaflegrar köll- Unar. 2. BEBF iiafði forgöngu um að Biblíufélög voru stofnuð í Uiorgum löndum, um líkt leyti og félag okkar, og þeim öllum S°U svipuð lög og sama markmið. Þannig segir í Ferðabók Ebenezers Henderssonar, að „lilutverk félagsins skyldi vera að *Ja þjóðinni sífelldlega fyrir heilagri Ritningu á tungu lands- reyndust ekki vera skilvrði fyrir hendi til gæti starfað á þann hátt, sem til var ætlast. sjálft, þýðingar og endurskoðun unnu ís- 'enzkir guðfræðingar, og Jjá til þess kostaðir liér lieima. En 13 1118 • Hér á landi l'ess að Biblíufélag Grundvallarstarfið 1 orsíðumynd: íslenzk birkihríslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.