Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 3
Ólafur Ólafsson, kristniboði:
Á afraælisári
Hins íslenzka Biblíufélags
Við minnumst á þessu ári einnar og hálfrar aldar afmælis
Óins íslenzka Biblíufélags (iBF). Saga þess liefur ekki verið
skráð, er hún þó merkilegur þáttur í íslenzkri kirkjusögu þess
langa tímabils.
í*egar HiS brezka og erlenda Biblíufélag (BEBF) minntist
150 ára afmælis síns (1954), var tiltölulega litlum tíma varið
td þess að rekja viðburðaríka sögu J>ess. Hins vegar var mest-
11111 tíma varið til þess að gera grein fyrir aðkallandi verkefn-
Uin yfirstandandi tíma, í ýmsum löndum heims, enda gafst þá
stórfé til þeirra hluta.
Þótt margs sé að minnast frá 150 ára órofnu starfi Biblíufé-
I;,gs okkar, Islendinga, munum við eflaust fara að dæmi móð-
Urfélagsins: Horfa fram á veg, minnugir upphaflegrar köll-
Unar.
2.
BEBF iiafði forgöngu um að Biblíufélög voru stofnuð í
Uiorgum löndum, um líkt leyti og félag okkar, og þeim öllum
S°U svipuð lög og sama markmið. Þannig segir í Ferðabók
Ebenezers Henderssonar, að „lilutverk félagsins skyldi vera að
*Ja þjóðinni sífelldlega fyrir heilagri Ritningu á tungu lands-
reyndust ekki vera skilvrði fyrir hendi til
gæti starfað á þann hátt, sem til var ætlast.
sjálft, þýðingar og endurskoðun unnu ís-
'enzkir guðfræðingar, og Jjá til þess kostaðir liér lieima. En
13
1118 • Hér á landi
l'ess að Biblíufélag
Grundvallarstarfið
1 orsíðumynd: íslenzk birkihríslu