Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 6
KIItKJUIUTlÐ 196 keppt er að. Án þess verður skipulagsbreyting og starfsaukning lítt framkvæmanleg. Hingað til liafa skrifstofur biskupsembættisins verið aðal- bækistöð félagsins, án þess að þar væri nokkur möguleiki á að koma fyrir borði eða skáp aukalega. Vöntun liúsnæðis befur aldrei bagalegri verið en nii, eftir lieimflutning útgáfunnar. Félagið liefur orðið að leigja liús- næði fyrir bækur sínar og láta þær í umboðssölu. Með breytingu á skipulagi er og átt við ákvæði í 7. og 8. grein félagslaga, sem enn liafa ekki komizt í framkvæmd. Þar segir: 1 7. grein: Stjórnin getur ráðið félaginu framkvæmdastjóra og erindreka. .. 1 8. grein: Stjórnin má útvega félaginu trúnaðarmenn í kaupstöðum og liéruðum landsins, er hafi forgöngu um með- limasöfnun, innbeimtu félagsgjalda, fjársöfnun félaginu ti I styrktar. . . Þetta þolir enga bið. Þetta verður að fara að gerast nú, á af- mælisári félagsins. Hentugri tírni gefst ekki. Nú eru möguleikar fyrir bendi til þess að félagið eignist miðstöð, skipulagi verði breytt, unnið verði að því að félagið nái út til almennings og að það verði lýðum ljóst, að Biblíuna á að gefa út og selja á vegum safnaðanna, kirkjunnar sjálfrar, á liennar kostnað og af hennar þjónum, jafnt óvígðum sem vígðum. Hi8 íslenzka Biblíufélag liefur í liálfa öld gegnl mikilvægri þjónustu í þágu alþjóðar. Enn vinnur það að höfuðnauðsynja- máli kirkju Krists í landinu. Útgáfa og útbreiðsla Heilagrar Ritningar og aukin þekking á notkun liennar, er frumskilyrði kirkjulegrar endurnýjunar. Biblían er í senn trúar- og trúboðsbók kristinnar kirkju og er sem slík hennar dýrasta eign. — „Þann arf vér beztan feng- um“. Þar sem svo er komið að kirkjulegt starf verður í æ ríkarx mæli trúboð, unnið eigi síður utan veggja kirkjubússins en innan þeirra, þá er ekki neitt starfstæki er taki fram Biblíunni og Nýja testamentinu, eða sé sambærilegt. Biblían er sameign allra, er sig vilja kristna kalla. Því mætti ætla að útbreiðsla liennar sé þeim sameiginlegt verkefni og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.