Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 35
KIHKJUItlTIt)
225
Eiguin við' þá ckkert meira um liana að spjalla?
— Kirkjan lifir nú sem stendur of mikið á leifum síðustu
aldar. Þjóðkirkjan hefur þó einn kost: liún lieldur sértrúar-
flokkunum, liinu móðursjúka trúarvingli niðri. Hugsið bara
til Ameríku þar sem blátt áfram verður ekki þverfótað fyrir
þessu óféti. Á liinn bóginn verður svo að leggja áherzlu á að
kirkjan á sinn þátt í að skapa þann lieilaga og almenna sljó-
leika sem nú ríkir í trúarlegum og siðfræðilegum efnum....
Preben Thomsen, j. 1935 ---------
-— Leikur yður grunur á að það sé óbrúuð gjá á milli kirkj-
unnar og nútíðarkynslóðarinnar — eða nákvæmar tiltekið,
iðnaðarþjóðfélagsins, stórborgarbúanna?
'—• Þessu verð ég að svara með já og nei. Það er óneitanlega
u,n sambandsleysi þarna að ræða, en samtímis er ekki unnt
annað en segja að um sambandsmöguleika sé að ræða. Fólkið
et' eftirvæntingarfullt, það er lialdið jákvæðri forvilni. En það
er raunalega ófúst að snúa sér að kirkjimni. Við skulum liorfast
1 augu við staðreyndirnar. Flest af þessu fólki er ekki kirkjuliat-
arar, ég mundi fremur kalla það kirkjufeimið.
'— A kirkjan sök á þessu leiða ástandi?
~ Henni liefur liætt við að vera of sjálfliverf, eytt kröftun-
u,u uni of í innbyrðis deilur: liver er heittrúarmaður, liver er
hákirkjusinni og þar fram eftir götunum. 1 augum þeirra, sem
'yrir utan standa og aðeins spyrja um fagnaðarerindið, eru
l>ess háttar deilur blátt áfram hlægilegar. Kirkjan liefur af
e,,gu að státa, hún á ekkerl, er í sjálfu sér aðeins sem afgreiðslu-
stofnun. Kirkjan liefur ólal sinnum hilið sér verða það á
•lð skýrgreina sig sem Guðsríkið. Guðsríkið er annað og meira.
••• Jesús segir aldrei beinum orðum hvað Guðsríki sé. Hann
Joðar það í líkingum og athöfnum. Við að lilusta á boðun
la,,s rennir maður grun í að það nái til alls. Hvorki takmarkað
*" tnna né rúmi. Það umlykur allar þjóðir og kynflokka. Kirkj-
dn a, rétt eins og liver einstaklingur, sínu lilutverki að gegna í
'»uðsríki og verður því að gæta þess vel að verða livorki hroka-
f'dl né hneigjast til heimsflótta. Hvað þá að ánetjast einhverj-