Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 28
PRESTASTEFNA ÍSLANDS 1965
Prestastefnan er kvödd sainan í Reykjavík dagana 23.—25. jnní.
Dagskrá liennar veriVur í aiValatriðum sein liér segir:
MiiV'vikudagur 23. júní.
Kl. 10.30: Messa í Dómkirkjunni. Séra Páll 1‘orleifsson, prófastur Skinna-
staiV, prédikar.
Kl. 14: Prestastefnan sett í kapellu Háskólans. Biskup flytur ávarp og
yfirlit. LagiVar fram skýrslur.
Kl. 16: Undirbúningur og tilhögun fermingarinnar.
Skýrsla og álil nefndar, seni liefnr samkvæmt ákvöriVun síiVustu
Prestastefnu unniiV aiV tillögum um þetta niál.
ForinaiVur nefndarinnar, séra Óskar J. Þorláksson, dóinkirkju-
prestur, gerir grein fyrir störfum hennar og leggur fram nefnd-
arálit. — UniræiVur.
Uni kvöldiiV flytur séra Björn Jónsson, Keflavík, synoduserindi
í útvarpi: Séra Jón la>r'öi og smáritaútgáfa hans, lóO ára
ininning.
Finiintndagiir 24. júní.
Kl. 9.30: Morgunbænir.
Kl. 10: Fermingin. Alit nefndarinnar tekió til meiVferiVar í uinræiVu-
hópum.
Kl. 15.30: Sameiginlcg kaffidrykkja á GariVi i lioði biskups.
Prestskonur á heimili biskups.
Kl. 16.30: Séra Þórir Stephensen, Sauðárkróki, flytur erindi íun kirkju-
legt líf á Þýzkalandi.
Um kviildiiV flytur séra Eiríkur J. Eiriksson, Þingvöllum, syno-
duserindi í útvarp: Kristin þjóSmenning.
Föstudagur 25. júní.
Kl. 9.30: Morgunbænir.
Kl. 10: Fermingin. Niðurslöður uinræðna.
Kl. 14: Fundur ineð' próföstum.
Kl. 15: Saineiginleg kaffidrykkja.
Kl. 16: Fermingin. Afgreiðsla.
Danski presturinn Axcl Riisliöj ávarpar prcstastefnuna. Önnur mál. Synodusslit.
Kl. 21 : Heima bjá biskupi.
Reykjavik, 18. niaí 1965
Sigurl)jörn Einarsson