Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 48
238 KlltKJUltlTXD sig liús. 1>Ó heltl ég að' enginn prestur líli þannig á ínálið' í alvöru. Söfnuðirnir líta svo á, að prestssetr- in séu í umsjá kirkjustjórnar og al- þingis og skipta sér þess vegna ekki af þessum þætti safnaðarstarfsins, enda er ráð fyrir því gcrt í lögum. Finnur Árnason og kona Iians liafa beðið Kirkjuritið að flytja öllum þeim prestum, sem þau hafa sótt heim, kærar þakkir og kveðjur fyrir ágætar móttökur og góðan samstarfs- vilja. ERLENDAR FR É T T 1 R Páfinn skipaöi 27 nýja kardínála 22. febrúar. Er þá tala kardínálanna orð- in 103. Hafa þeir aldrei áður verið svo margir. Billy Graham mun að forfallalausu lieimsækja Kaupmannahöfn á jtessu vori og tíu manna flokkur með honum. Ætla þeir að prédika og halda sant- komur vikuna 9.—16. maí. Er gjört ráð fyrir, að ýmsir Norðmenn og Svíar sæki þær. Síðan gjörir liilly Grahain ráð fyrir að slarfa um hríð í Vestur- heimi. Kirkjulegt útvar/t í Danmörku nýtur mikilla vinsælda. Einkum eru þeir margir, sein lilusta á morgunbænir og sunnudagsmessur fyrir liádegi, alls uin 33 af 100. GuSleysingjafélög á Finnlandi vinna skipulagt starf. Eru félagar í þcini um 8000, og af þeim uin 70 af 100 koinmúnistar. Kirkjubyggingum í Noregi fjölgar mjög hin síðari ár, ekki sízl í úthverf- uin Oslóar. Gustav Aulén biskup liefur nú lokið við samningu rits, er hann nefnir: „Sjónleikurinn og líkingarnar". Vænta menu mikils af. Auléii er gæddur niiklum andleguin þrólli,, þóll liann sé orðinn háaldraður, 86 ára. ArtíS Ansgars hin 1100. var lialdin hátíðleg með guðsþjónuslu í Fru- arkirkju 3. febrúar og fagurri kveðju biskupa Danmerkur lil kirknanna i Bremen og Hamhorg. Aðalhátíðaliöldin verða fyrsl með Svíum í vor. Þar verður Ansgars minnzt í Stokkhólmi, Bjarkey og við Löginn. Höfuð liátíð- arguðsþjónustan verður í Bjarkey í viðurvist konungs og átta biskupa Svi- þjóðar, sunnudaginn 23. maí. Jafnframt verður söguleg sýning. Og skólahald Sigrúnarslofnunariniiar verður að nokkrti leyli helguð minningu Ansgars. Opnar kirkjur. — Norskir biskupar vilja nú leggja það til, að kirkjur landsins séu opnar daglega, svo að fólk geti skoðað þær og gjört þar b*n sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.