Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 5
KIRKJUIUTIÐ 195 1956 var gefið út Nýja testamentið með stóru letri og mynd- skreytt. Sú útgáfa var síðar ljósprentuð og henni breytt í vasa- testamenti. 1957 voru keyptar frá London leturplötur stóru Biblíunnar °g hún gefin út. 1961 voru kevptar leturplötur litlu Biblíunnar og liún gefin út. 4. l'orseti iBF, lierra biskupinn, gerði á síðasla aðalfundi Hokkra grein fyrir „helzlu verkefnum, sem félagið vinnur nú að og fyrir liggja“. Biskupinn drap á „hve feykilegl lilutverk Biblíufélaga væri 1 heiminum og starf þeirra risavaxið, en nægði þó hvergi nærri lyrir þörfinni. Biblíufélag vort er hluttakandi í Alþjóðasam- kandi Biblíufélaga (SBF), en verkefni vort er þó fyrst og fremst hér lieima“. IBF greiðir árgjald til Sameinuðu félaganna, — 25 sterlings- pund og síðar £10. Eftir fundinn í Tokyó (1963) voru veitl 100 sterlingspund „til útgáfustarfsemi Biblíufélaga ]>ar sem þörfin er mest“. Einnig hefur útgáfa tímarits Biblíu-þýðenda (The ^ihle Translator) verið styrkt. Af verkefnum félagsins hér lieima nefndi biskupinn nokkur kinna lielztu: „Gætir þar mest þýSingarstarfs — nauðsynjar til að félagið eignist miðstöS í Reykjavík, — skipulagi verði breytt, — unn- verði að því að félagið nái til almennings. Biblíufélög eru nllsstaðar fjöldafélög, svo þyrfti og að verða liér. — Félagið þarf á auknum stuðningi kristins fólks í landinu að halda“. 5. Mikið liefu r verið og er enn unnið að nýrri útgáfu Biblíunn- ar- Fundarsamþykkt liggur fyrir um „að því verki verði hraöað eLir föngum“. Lengst og mest hefur unnið að því fyrrv. forseti félagsins, dr. Ásmundur Guðmundsson biskup. Kosin var 7 Mtanna nefnd (1962), er nú vinnur að þýðingu Nýja testament- tsins og hefur fastlaunaðan guðfræðing í þjónustu sinni. Húsnæðisskortur er öðru fremur til fyrirstöðu að starf Biblíu- félagsins komist í það horf, sem lög þess gera nú ráð fyrir og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.