Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 4
194 KIRKJURITIÐ prentun íslenzku Biblíunnar og sölu hefur BEBF lengst af séð um, að verulegu leyti. A þessu fyrirkomulagi liefur nú mikil breyting orðið. Stærra spor liefur ekki áður verið stigið á starfsferli okkar gamla Biblíufélags en þegar stjórn þess ákvað (1947), að það gerðist aðili SameinuSu Biblíufélaganna (SBF) og aftur, tíu árum síðar, að útgáfa íslenzku Biblíunnar skyldi flutt lieim, eftir nálega lieillar aldar útlegð. 3. Aðalfundur Hins íslenzka Biblíufélags, 13. nóv. 1950, markaði tímamót. Þáverandi forseti félagsins, dr. Sigurgeir Sigurðsson, biskup — niaður hins eldlega álniga — „skýrði í fundarbyrjun frá því nýmæli“, segir í Fundabók, „að aðalfundur félagsins væri ekki að þessu sinni haldinn í sambandi við Synodus. Fé- lagið liefur um langt skeið verið félag presta einna, en nú liefur það verið opnað almenningi. Er það í samræmi við hlið- stæð félög annars staðar, en Hið íslenzka Biblíufélag er nú meðlimur í Alþjóðasambandi Biblíiifélaga“. Frumvarp til nýrra laga var lagt fyrir fundinn og samþykkt í einu liljóði. Hér verður að nægja að birta aðeins tvær greinir þeirra: 2. grein: Tilgangur félagsins er að vinna að útgáfu, útbreiðslu og notkun Heilagrar Ritningar meðal landsinanna. 5. grein: Stjórn félagsins skipa 9 menn. Biskupinn yfir ís- landi er sjálfkjörinn forseti. Aðalfundur kýs meðstjórncndur, 4 presta eða guðfræðinga og 4 leikmenn. Stjórnin skiptir sjálf mcð sér verkum, kýs úr sínum liópi varaforseta, ritara og gjalil- kera. Sami fundur „beinir þeirri ósk lil félagsstjórnarinnar, að bún lialdi áfram að beita sér fyrir því af alefli, að prentun Biblíunnar og Nýja testamentisins verði sem allra fyrst liafin bér á landi, svo að landsmenn verði ekki liáðir erlendum út- gefendum í þessum efnum“. Síðan útgáfa íslenzku Biblíunnar var flutt lieim, befur liún — svo vitnað sé til orða núverandi forseta félagsins, herra bisk- upsins, „verið gefin út í öllum myndum liér á landi, sem BEBF hefur (algengast) gefið út undanfarna áratugi“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.