Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 13
Gunnar Árnason: Pistlar Hver er kristinn? Tiltölnlega sjaldan spyrja menn skýrt þessarar spurningar né svara lienni ákveðið. Það verður bæði andstæðingum og með- baldsmönnum kristninnar til lirösunar. Af því sprettur margs konar andvaraleysi og afglöp innan kirkjunnar og fyrir bragðið Verður kristiudómurinn fyrir lasti og andúð og algjörlega ómak- legum árásum. Svo undarlega vill til að sá maðurinn, sem mest liefur lagt grunninn að fræðikerfi kirkjunnar og orðið þess valdandi að óteljandi trú- og siðfræðirit bafa verið skrifuð um aldirnar, svarar þessari spurningu dagljóst og einfaldlega með einni setningu að mínum dómi. Ég á við þessi 8 hvatningarorð lil Filippímanna: VeriS með sama hugarfari og Kristur Jesús var. Farna bittir Páll naglann á böfuðið. Enginn er kristnari en sá, sem á hugarfar meistarans. Sá maður lilýtur að eiga trú meistarans og viljann til að breyta eins og liann. Ég bef ekki trú á að kirkjan verði auðsigruð ef hún gætir þessarar áminningar. Játa liins vegar að fyrr og síðar liefur hún gefið höggstað á sér vegna þess að benni hefur gleymst það. Ég var á dögunum sem oftar að virða fyrir mér myndir frá handinu belga. Sumar voru af kirkjum í Jerúsalem, aðrar m. a. beimsókn Páls páfa 6. Það var lofsverður viðburður. En verður því neitað að íburð- ttrinn yfirborðshátturinn og manngreinarálitið befur frá því að kirkjan varð ríkiskirkja í Rómaveldi oft farið út í öfgar og ot'ðið benni fjötur um fót? Mvndbrotastefnan var of biind og gekk af sjálfi •i sér dauðri. Viss embættisskipun, ytri aðbúnað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.