Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 30
KinKJURITIÐ 220 liefur að minnsta kosti gert Krist óþarfan. Jæja, það er nú ef til vill helzt til mikið sagt; en auðvitað er Jesú að finna utan kirkjunnar. — Yið getum þó liæglega verið án kirkjunnar? — Við getum verið án alls, nema Jesú. Á Iionum veltur allt. Menn Iiafa á marga vegu látið sér títt um Jesú, einnig í valda- augnamiði. Mér liggur mjög á hjarta að gera það ljóst að allt vellur á Jesvi ,,sjálfum“. Yið verðum að komast til lians. Fram- 11 já kirkjunni! Gerliard Rasmusscn, f. 1905 —------ — ... Kirkjan virðist ekki hafa vogað að stíga skrefið til fulls með tilliti til tómstunda manna nú á dögum. Eflaust væri rétt- ara að vera ekki eins ágengur við tíma fólksins; ég á í stuttu máli við að það ætli að lialda færri en betri samkomur. Mér Jiefur lengi húið í huga að rétt væri að hafa sjónvarpstæki í öllum safnaðarsölum. Þar koma alltaf ýmsir góðir þættir, sem væru ágætur umræðugrundvöllur. Engin nauðsyn her til að slíkir liðir væru endilega miðaðir við námsflokka. — Getið þér í stuttu máli gert grein fyrir skoðun yðar á af- stöðu lúns „opinbera“ kristindóms lil kristindóms N. T.? — Hér er og hefur alltaf verið um nokkurt misræmi að ræða að vonum. Það sem er óheillavænlegt nú í því sambandi, er hve boðendurnir virðast láta sér það í léttu rúmi liggja . . . Menn hafa vanið sig við að finna ekki með neinum sárindum til jiess, sem ætli að vera þeim kvalræði. Hið illa virðist ekki falla þeiin illa. — Á kristiS skáld að flytja ákveðinn hoðskap í verkum sín- um? — Hefðum jtér spurt mig, livað væri kristileg skáldsaga hefði ég hiklaust svarað: Það er skáldsaga, sem krislinn maður hefur samið! —■ En ef menn vefa skáldsögu utan um einhverja ákveðna stefnu, liver sem hún er, J»á er listinni varpað fyrir borð. Því verður sem sagt að bæta liér við, að sé liöfundurinn hugfanginn af einhverju, lilýtur verk hans að tala máli Jiess. — Og Jiað getur liæglega verið kristindómurinn? — Já!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.