Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 217 Ekki lans við óþreyju, en án taugaþenslu og óþols. Og þegar svo pabbi hefur rekið erinili sín og kemur í bílinn, eru bíðendurnir altillegir og glaðir og lireyfingar þeirra og látœði og tilburðir eru með öðru bragði en í annan tíma, einna svipaðast því, er börnin búast til að lijúfra sig í liálsakot á kvöldin. Oft er tekið svo til orða, að heimurinn sé allt af að minnka, skreppa saman. Við fáum á svipstundu fregnir úr víðri veröld og getum brugðið okkur Iieimsliorna milli á skammri stund. En er ekki réttara að segja, að heimurinn sé allt af að stækka og taka þannig tillit til livers og eins, einstaklingsins? Afi þinn átti sér sjóndeild við túngarðinn, landamerkin, breppamörkin. Aðrir staðir og menn voru uppi í tunglinu og þaðan af fjær. Þinn lieimur er landssteinarnir, álfan, jörðin iill og fyrirætlanir þínar eru jafnvel á sveimi víðs vegar um vetrarbrautina. Það er sagt, að þeir verði Jireyttir í augunum, sem búa við víðáttur sléttunnar. Fjöllin þrengja sjóndeildarliringinn og bvíla augað. Þér þykir ógnar notalegt að flóa svona yfir alla bakka eins og elfur í vorleysingum, en stundum má ráða af and- varpi þínu: Önd mín er Jireytt; livar má liún finna livíld? Stundum finnurðu til óræðrar lönguuár til að draga þig inn í skel þína andartak og livílast, minnka þensluna, eiga einlivern afkima að kúra Jiig, ekki kannski aleinn, beldur með börnunum Jn’num eða rnaka eða vildarvini. Heimilið hefur að nokkru glatað þessum eiginleika. Þar eru tnenn alltaf að koma og fara. Rétt ef þið liittizt Jiar á máltíð- uin, varla ]>ó öll nema þá endrum og sinnum. Á nóttunni sofa kannski allir beima. Nei, heimilið er ekki alltaf Jiað kyrrláta afdrep, þessi óhulti kimi, þar sem næði gefst til að ræða trún- nðarmálin og ekki Jiarf að skrafa í hálfum bljóðum, þar sem J'álaegðin verður áþreifanleg og andrúmsloftið rótt og sefandi. Það lætur kannski ekki sérlega trúlega í eyrum, mó líka vera, að nokkurt öfugmæli sé það, en ekki verður betur séð en fjöl- skyldubíllinn sé að verða þetta fylgsni nærverunnar, þessi smái beiniur, Jiar sem við liöfum dregið þreifi-angana að okkur, Jiar seni vatnsflanmi útjiennslunnar er baldið utan dyra. — Lítill beiniur persónulegrar samveru, án utanaðkomandi röskunnar Heniur en vill. — Sumir láta að vísu sál sína í skiptum fyrir bílinn, en samt — bonum er ekki allsvarnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.