Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 7
KIRKJUR ITIÐ
197
kappsmál, — liver söfnuður og kristilegur félagsskapur telji það
rett sinn og skyldu, að lja starfi okkar kæra Biblíufélags lið.
Sagt er að margir telji það liafa verið sér ógleymanlegasta
atliöfn krýningarliátíðar Elízabetar -Bretadrottningar, þegar
biskup Kantaraborgar afhenti benni Biblíu og ávarpaði drotn-
ínguna með svofelldum orðum:
„Vor náðuga drotning! Vér gefurn yður þessa bók, sem
er mesta gersemi beimsins, til þess að yðar hátign gefi óaf-
látanlega gaum að lögmáli og fagnaðarerindi Guðs, svo
að við það miðist gervöll breytni yðar og stjórn sem krist-
ins þjóðhöfðingja“.
011 starfsemi Hins íslenzka Bibh'ufélags liefur í 150 ár beinzt
að því, að leggja Guðs orð í hendur bverrar nýrrar kynslóðar í
landinu.
Guð gefi að það komi nú óumdeilanlega í ljós, á þessum
nierku tímamótum í sögu félagsins, að þjóðin kunni að meta þá
þjónustu að verðugu.
En þeim, er þá þjónustu kunna að meta, skulu lögð á bjarta
°i'ð forseta Biblíufélagsins, er bann viðhafði á síðasta aðalfundi:
>,Eyrst og jremst ber nauSsyn til að félagiS og verkefni þess
verfíi fyrirbænarefni sem allra flestra“.
Enginn kemst til botns í þessari einu bók, hversu lærður og iðinn sem
bann kann að vera, og hve gatuall sem bann kann að verða. — Scott.
Hvað' sem líður kenningum manna á Jobsbók, er bún eitthvcrt mesta rit-
verkið, sent fært befur verið í letur. — Carlyle.
Biblían er spegill. Maður á ekki að einblina ó sjálfan spegilinn, heldur
a ntynd sína í honum. — Soren Kicrkegaard.