Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 43
Laugardælakirkja endurreist
Sunnudaginn 2. maí vígð'i biskupinn yfir íslandi, herra Sigur-
hjiii-n Einarsson, liina nýendurreistu kirkju í Laugardælum í
Hóa. Kirkj an er aft’ mestu leyti gefin af Magnúsi Yigfússyni,
húsasmíftameistara í Reykjavík. Laugardælir eru gamall kirkju-
staftur og eru fyrstu heimildir um kirkju þar í skrá Páls biskups
Jónssonar í Skálliolti frá árinu 1200, en vafalaust liefur kirkjan
verift reist fljótlegá eftir kristnitöku. Þegar Selfossþorp óx, sam-
1‘ykkti söfnuðu rinn aft flytja kirkjuna aft Selfossi og var kirkjan
1 Laugardælum lögð niður árift 1956.
Gömlu fólki þótti mikill sjónarsviptir aft hinni horfnu kirkju.
^íagnús Vigfússon var alinn upp á næsta hæ, Þorleifskoti, og á
IhO ára afmæli föður hans, Vigfúsar .1 ónssonar, árið 1962 konni
saman systkinin frá Þorleifskoti og ákváftu að gefa til minningar
l|tn foreldra sína og tvo bræft’ur, sem látnir voru, sjóft’ til endur-
hyggingar kirkjunnar. 1 þennan sjóft’ lögft’u þau samtals 150 þús-
'*nd krónur, en síðar tók Magnús þá ákvörðun að bæta vift sjóft-
nin því, sem á vanlaft’i lil að kirkjan gæti risift’. Ennfremur gaf
hann til kirkj unnar altaristöflu, málafta af Malthíasi Sigfússyni,
hstniálara, steinaltari, fagurlega gert, ljósabúnað og kirkju-
hlukku. Mag nús hefur yfirleitt lagt kapp á að hafa alla liluti
hina vönduðustu, sem föng voru á og telja kunnugir, að ekki hafi
'erift’ bvggt vandaðra hús úr steinsteypu austanfjalls.
Þá gáfu ýmsir velunnarar staðarins gjafir til kirkjunnar, bæft’i
' ninu og peninga. Kaupfélag Ásnesinga gaf þriggja radda pípu-
orgel til minningar um Egil Thorarensen, kaupfélagsstjóra, en
hJnn hvílir að eigin ósk í Laugardælakirkjugarði. Orgel þetta er
u,m bezti gripur. Þá mun Kaupfélag Árnesinga sjá kirkjunni
^•'ir ókeypis uppliitun. Guft'brandsbiblía var gefin til minning-
ar u,u Guð’jón Tómasson og Þurífti Hannesdóttur á Dísastöðum
‘lf hörnum þeirra, en Guðjón var síðasti fjárhaldsmaftur gömlu
mngardælakirkjunnar. Þá gáfu börn Egils Thorarensen til
u,,nningar um liann merkilegan, fornan kaleik.