Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 43
Laugardælakirkja endurreist Sunnudaginn 2. maí vígð'i biskupinn yfir íslandi, herra Sigur- hjiii-n Einarsson, liina nýendurreistu kirkju í Laugardælum í Hóa. Kirkj an er aft’ mestu leyti gefin af Magnúsi Yigfússyni, húsasmíftameistara í Reykjavík. Laugardælir eru gamall kirkju- staftur og eru fyrstu heimildir um kirkju þar í skrá Páls biskups Jónssonar í Skálliolti frá árinu 1200, en vafalaust liefur kirkjan verift reist fljótlegá eftir kristnitöku. Þegar Selfossþorp óx, sam- 1‘ykkti söfnuðu rinn aft flytja kirkjuna aft Selfossi og var kirkjan 1 Laugardælum lögð niður árift 1956. Gömlu fólki þótti mikill sjónarsviptir aft hinni horfnu kirkju. ^íagnús Vigfússon var alinn upp á næsta hæ, Þorleifskoti, og á IhO ára afmæli föður hans, Vigfúsar .1 ónssonar, árið 1962 konni saman systkinin frá Þorleifskoti og ákváftu að gefa til minningar l|tn foreldra sína og tvo bræft’ur, sem látnir voru, sjóft’ til endur- hyggingar kirkjunnar. 1 þennan sjóft’ lögft’u þau samtals 150 þús- '*nd krónur, en síðar tók Magnús þá ákvörðun að bæta vift sjóft- nin því, sem á vanlaft’i lil að kirkjan gæti risift’. Ennfremur gaf hann til kirkj unnar altaristöflu, málafta af Malthíasi Sigfússyni, hstniálara, steinaltari, fagurlega gert, ljósabúnað og kirkju- hlukku. Mag nús hefur yfirleitt lagt kapp á að hafa alla liluti hina vönduðustu, sem föng voru á og telja kunnugir, að ekki hafi 'erift’ bvggt vandaðra hús úr steinsteypu austanfjalls. Þá gáfu ýmsir velunnarar staðarins gjafir til kirkjunnar, bæft’i ' ninu og peninga. Kaupfélag Ásnesinga gaf þriggja radda pípu- orgel til minningar um Egil Thorarensen, kaupfélagsstjóra, en hJnn hvílir að eigin ósk í Laugardælakirkjugarði. Orgel þetta er u,m bezti gripur. Þá mun Kaupfélag Árnesinga sjá kirkjunni ^•'ir ókeypis uppliitun. Guft'brandsbiblía var gefin til minning- ar u,u Guð’jón Tómasson og Þurífti Hannesdóttur á Dísastöðum ‘lf hörnum þeirra, en Guðjón var síðasti fjárhaldsmaftur gömlu mngardælakirkjunnar. Þá gáfu börn Egils Thorarensen til u,,nningar um liann merkilegan, fornan kaleik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.