Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 23
KIRKJUIUTIÐ 213 og frjálsir menn, þegar aldir renna. Skáldið lmígur og margir í moldu með honum hiia, en þessu trúið. Sp ámannleg orð skáldsins Iiafa, góðu lieilli, cins og vér vitum 811, orðið að fögrum veruleika í framfara- og framsóknarsögu islenzku þjóðarinnar liina síðari áratugi. Vissulega er sigurmáttur hugsjónanna skráður gullnu letri i sögu þjóðar vorrar. Sama máli gegnir um sögu íslenzkra h'unilierja í Vesturheimi. Djúpstæð guðstrú þeirra, sem var þeini ómetanleg orkulind í baráttu þeirra, liugsjónaást þeirra °g framtíðartrú, lýsa sér með mörgum liætti í varanlegum avöxtum af stríði þeirra og starfi. Ef moldin á þeim slóð- tnn, og ég á þar vitanlega við landnámsbvggðir Islendinga veslan hafs víðsvegar um álfuna, já, ef moldin á þeim slóðum ntætti mæla, gæti hún frætt oss um marga íslenzka lietjusál, sem ruddi braut komandi kynslóðum til hlessunar. Þetta var areiðanlega ofarlega í liuga Guttorms skálds Guttormssonar, bónda á Víðivöllu m við Islendingafljót í Nýja-lslandi, er Ininn orti liinn stórfellda lofsöng sinn til landnemanna þar í •jyggð, „Sandy Bar“: Heimanfarar fyrri tíða fluttust hingað til að líða, sigurlaust að lifa, stríða, leggja í sölur lieilsufar, falla, en þrá að því að stefna, þetta heit að fullu efna: meginbraut að marki ryðja merkta út frá Sandy Bar, braut til sigurs, rakleitt, rélta ryðja út frá Sandy Bar. Og þó að braut íslenzku landnemanna í Nýja íslandi væri byrnum stráð framan af og fram eftir árum, þá endaði hún með fnfturri 0g varanlegri sigurvinningu þeirra, eins og saga byggð- armnar sannar með mörgum liætti, og enn svífur þar íslenzkur andi yfir vötnum. Það var því ekki út í bláinn, að Guttormur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.