Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 23

Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 23
KIRKJUIUTIÐ 213 og frjálsir menn, þegar aldir renna. Skáldið lmígur og margir í moldu með honum hiia, en þessu trúið. Sp ámannleg orð skáldsins Iiafa, góðu lieilli, cins og vér vitum 811, orðið að fögrum veruleika í framfara- og framsóknarsögu islenzku þjóðarinnar liina síðari áratugi. Vissulega er sigurmáttur hugsjónanna skráður gullnu letri i sögu þjóðar vorrar. Sama máli gegnir um sögu íslenzkra h'unilierja í Vesturheimi. Djúpstæð guðstrú þeirra, sem var þeini ómetanleg orkulind í baráttu þeirra, liugsjónaást þeirra °g framtíðartrú, lýsa sér með mörgum liætti í varanlegum avöxtum af stríði þeirra og starfi. Ef moldin á þeim slóð- tnn, og ég á þar vitanlega við landnámsbvggðir Islendinga veslan hafs víðsvegar um álfuna, já, ef moldin á þeim slóðum ntætti mæla, gæti hún frætt oss um marga íslenzka lietjusál, sem ruddi braut komandi kynslóðum til hlessunar. Þetta var areiðanlega ofarlega í liuga Guttorms skálds Guttormssonar, bónda á Víðivöllu m við Islendingafljót í Nýja-lslandi, er Ininn orti liinn stórfellda lofsöng sinn til landnemanna þar í •jyggð, „Sandy Bar“: Heimanfarar fyrri tíða fluttust hingað til að líða, sigurlaust að lifa, stríða, leggja í sölur lieilsufar, falla, en þrá að því að stefna, þetta heit að fullu efna: meginbraut að marki ryðja merkta út frá Sandy Bar, braut til sigurs, rakleitt, rélta ryðja út frá Sandy Bar. Og þó að braut íslenzku landnemanna í Nýja íslandi væri byrnum stráð framan af og fram eftir árum, þá endaði hún með fnfturri 0g varanlegri sigurvinningu þeirra, eins og saga byggð- armnar sannar með mörgum liætti, og enn svífur þar íslenzkur andi yfir vötnum. Það var því ekki út í bláinn, að Guttormur

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.