Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 32
K I It K J U 1!I T1D 222 kalla varpað með blessun liennar. Það finnst mér hreinasta brjálæði. Yfirleitt virðist mér kirkjan vera svo flækt í pólitík- inni, að liún bafi misst það sem máli skiptir út úr höndunum á sér; starfsmyndirnar eru einar eftir. — Er liér um nokkurn kristilegan skáldskap að ræða nú- orðið. — Mér finnst ljóst að svo sé ekki. Þó eru alltaf einstaka sálir svo vingjarnlegar í garð kristninnar, að þeim tekst að bræða talsverðan kristindóm í listsköpun sína; en það er sennilega lireinn misskilningur að vera nokkuö að því. Ulla Ryum, f. 1937 ------ — Hlýtur það að leiða til andlegrar baráttu að vera kristinn jafnframt því að vera listamaður? — Já, það getið þér verið viss um. Fyrsta bókin mín snerist um slíka baráttu. En öll umhugsun um mannlífið liefur þetta sennilega alltaf í för með sér . . . Hneigöist maður að sósíalisma .. . og gelur maður annað nú á dögum, finnst mér erfitt að komast lijá að vera kristinn. Náungakærleikur og bræðralags- tilfinning eru bæði kristilegar og félagslegar dyggðir. Sanit virðist ekki unnt að sameina kristni og sósíalisma ... Mér verður iðulega liugsað lil þessara orða, sem kaþólskur prestur ritaði nýlega: Vér eigum ekki sannleikann beldur á sannleikurinn oss. Fjölmargir kristnir nienn gera sig bera að vanþekkingu a Biblíunni, einkum guðspjöllunum. Menn láta sér „uppbygg1" legar“ ræður og rit nægja. En þvílíkt álit ég eins konar afvega- leiðslu ... Ég kynntist trúboði livítasunnumanna í Norður-Sv1- þjóð; það var óhugnanlegt að vita til þess livernig fólk var húð- flett með orðum Krisls. Maður kemst ekki bjá að verða liugs- andi út af slíkum „kristindómi“. — Hvað um afstöðu kirkju og ríkis . ..? •— Kirkju og ríki á að aðskilja. Þjóðkirkja leiðir lil almenns sljóleika. Kristindómurinn á að vera snar þáttur í lífi manua, í gleði og sorg og knýja þá til að viðbalda kirkjunni. Og í þessu sambandi langar mig til að koma því að, að það á að afneina kristindómsfræðsluna í skólanum, að mínu áliti. Það á livorki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.