Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 32

Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 32
K I It K J U 1!I T1D 222 kalla varpað með blessun liennar. Það finnst mér hreinasta brjálæði. Yfirleitt virðist mér kirkjan vera svo flækt í pólitík- inni, að liún bafi misst það sem máli skiptir út úr höndunum á sér; starfsmyndirnar eru einar eftir. — Er liér um nokkurn kristilegan skáldskap að ræða nú- orðið. — Mér finnst ljóst að svo sé ekki. Þó eru alltaf einstaka sálir svo vingjarnlegar í garð kristninnar, að þeim tekst að bræða talsverðan kristindóm í listsköpun sína; en það er sennilega lireinn misskilningur að vera nokkuö að því. Ulla Ryum, f. 1937 ------ — Hlýtur það að leiða til andlegrar baráttu að vera kristinn jafnframt því að vera listamaður? — Já, það getið þér verið viss um. Fyrsta bókin mín snerist um slíka baráttu. En öll umhugsun um mannlífið liefur þetta sennilega alltaf í för með sér . . . Hneigöist maður að sósíalisma .. . og gelur maður annað nú á dögum, finnst mér erfitt að komast lijá að vera kristinn. Náungakærleikur og bræðralags- tilfinning eru bæði kristilegar og félagslegar dyggðir. Sanit virðist ekki unnt að sameina kristni og sósíalisma ... Mér verður iðulega liugsað lil þessara orða, sem kaþólskur prestur ritaði nýlega: Vér eigum ekki sannleikann beldur á sannleikurinn oss. Fjölmargir kristnir nienn gera sig bera að vanþekkingu a Biblíunni, einkum guðspjöllunum. Menn láta sér „uppbygg1" legar“ ræður og rit nægja. En þvílíkt álit ég eins konar afvega- leiðslu ... Ég kynntist trúboði livítasunnumanna í Norður-Sv1- þjóð; það var óhugnanlegt að vita til þess livernig fólk var húð- flett með orðum Krisls. Maður kemst ekki bjá að verða liugs- andi út af slíkum „kristindómi“. — Hvað um afstöðu kirkju og ríkis . ..? •— Kirkju og ríki á að aðskilja. Þjóðkirkja leiðir lil almenns sljóleika. Kristindómurinn á að vera snar þáttur í lífi manua, í gleði og sorg og knýja þá til að viðbalda kirkjunni. Og í þessu sambandi langar mig til að koma því að, að það á að afneina kristindómsfræðsluna í skólanum, að mínu áliti. Það á livorki

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.