Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 24
214 KIRKJURITin skálil endaði Jietta máttuga og lijartnæma kvæSi sitl með |>ess- um orðum: Stjörnubjartur, heiður liiminn livelfdist yfir Sandy Bar, liiminn, landnám landnemanna, Ijómaði yfir Sandy Bar. í Jijóðsögum vorum segir frá mörgum Velvakanda, er vakti, Jiegar aðrir sváfu, og bjargaði með Jieim liætti lífi félaga sinna og eigin lífi. t þeim sögum voruin segir einnig frá mörgum Vel- bergklifranda, sem kleif bamarinn bratta upj) á tindinn, svo að aörir dirfðust á eftir að fara í bans sigúrspor. Þessir Velvakend- ur og Velbergsklifrendur, seni þjóðsögurnar segja frá, eru tákn- ræn mynd af blysberum mannkynsins á Jiroska- og menningar- braut Jiess, þeim bugsjónamönnum og konum, sem vísuðu mann- kyninu veginn á göngu Jiess út úr eyðimörkinni og inn í fyrir- heitna landið. Enn þörfnumst vér leiðsagnar slíkra manna og kvenna. Um fram allt þörfnumst vér leiðsagnar Krists sjálfs, lians, er var og verður alltaf „vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Hvað í því felst, að fylgja Kristi í spor, hefur vitanlega verið skilgreint með ýmsum liætti. En Jiessa stundina verður mér rík í lniga túlkun dr. Alberls Scbweitzers á'því máli, en orð lians eru á Jiessa leið: „Hinn sanni skilningur á Kristi er raunar vilja- ákvörðun. Hin sanna afstaða til lians er að láta hrífast af lion- um. Gildi guðrækni vorrar fer nákvæmlega eftir því, í bve rík- um mæli vér lielgum lionum vilja vorn“. Og fáir eru Jteir á vor- uin tímum, sem með sama rétti geta Jiannig talað, lieldur en dr. Schweitzer, er áratugum saman hefur lielgað líf sitt mannúðar- starfi í fyllsta anda kenningar Krists. En Jjar er })á jafnframt uni að ræða liina göfugustu fyrirmynd og liinar bæstu hugsjónir. Svo lýk ég máli mínu með Jiessu fagra og sannleiksríka erindi úr snilldarlegum Hátíðaljóðum Tómasar skálds Guðmundssonar á aldarafmæli Prestaskóla Islands 2. október 1947: Og treystum því, sem liönd guðs liefur skráð: í bverju fræi, er var í kærleik sáð, býr fyrirheit um bimnaríki á jörðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.