Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 24

Kirkjuritið - 01.04.1965, Síða 24
214 KIRKJURITin skálil endaði Jietta máttuga og lijartnæma kvæSi sitl með |>ess- um orðum: Stjörnubjartur, heiður liiminn livelfdist yfir Sandy Bar, liiminn, landnám landnemanna, Ijómaði yfir Sandy Bar. í Jijóðsögum vorum segir frá mörgum Velvakanda, er vakti, Jiegar aðrir sváfu, og bjargaði með Jieim liætti lífi félaga sinna og eigin lífi. t þeim sögum voruin segir einnig frá mörgum Vel- bergklifranda, sem kleif bamarinn bratta upj) á tindinn, svo að aörir dirfðust á eftir að fara í bans sigúrspor. Þessir Velvakend- ur og Velbergsklifrendur, seni þjóðsögurnar segja frá, eru tákn- ræn mynd af blysberum mannkynsins á Jiroska- og menningar- braut Jiess, þeim bugsjónamönnum og konum, sem vísuðu mann- kyninu veginn á göngu Jiess út úr eyðimörkinni og inn í fyrir- heitna landið. Enn þörfnumst vér leiðsagnar slíkra manna og kvenna. Um fram allt þörfnumst vér leiðsagnar Krists sjálfs, lians, er var og verður alltaf „vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Hvað í því felst, að fylgja Kristi í spor, hefur vitanlega verið skilgreint með ýmsum liætti. En Jiessa stundina verður mér rík í lniga túlkun dr. Alberls Scbweitzers á'því máli, en orð lians eru á Jiessa leið: „Hinn sanni skilningur á Kristi er raunar vilja- ákvörðun. Hin sanna afstaða til lians er að láta hrífast af lion- um. Gildi guðrækni vorrar fer nákvæmlega eftir því, í bve rík- um mæli vér lielgum lionum vilja vorn“. Og fáir eru Jteir á vor- uin tímum, sem með sama rétti geta Jiannig talað, lieldur en dr. Schweitzer, er áratugum saman hefur lielgað líf sitt mannúðar- starfi í fyllsta anda kenningar Krists. En Jjar er })á jafnframt uni að ræða liina göfugustu fyrirmynd og liinar bæstu hugsjónir. Svo lýk ég máli mínu með Jiessu fagra og sannleiksríka erindi úr snilldarlegum Hátíðaljóðum Tómasar skálds Guðmundssonar á aldarafmæli Prestaskóla Islands 2. október 1947: Og treystum því, sem liönd guðs liefur skráð: í bverju fræi, er var í kærleik sáð, býr fyrirheit um bimnaríki á jörðu.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.