Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 12
202 KIRKJUHITID Flestum, einnig ókristnum, er nú orðið Ijóst, að starf fyrir æskulýðinn er nauðsyn. Þetta starf miðar, að því er til kirkj- unnar kemur, einkum að því, að missa ekki æskufólkið úr tengsl- um við trú og kirkju, og lijálpa þeim á rétta leið, sem villzt liafa af lienni. Þetta starf er víða unnið í kristilegum félagsskap, og sé þess gætt, að gleyma ekki týndu sauðunum, sem villzt liafa lengra eða skemmra frá lijörðinni, þá bætist liér við reglulegt sálgæzlustarf, sem getur verið bæði erfitt og vandasamt. í sam- bandi við æskuna er loks vert að liafa það í buga, að góður árangur er ekki vænlegastur með ávítum og bönnum, lieldur með því að raikta þar góðan gróður, sem geti náð þeim þroska og þeim krafti, að liann yfirbugi illgresið. Þótt liér liafi verið vikið fyrst að æskulýðnum, er einnig mikið verk að vinna fyrir liina fullorðnu á mörgum sviðum. Þau verða ekki talin liér upp, en aðeins drepið á nokkur þeirra. Þátttöku safnaðanna í guðsþjónustunni er víða ábótavant, bæði í sálrna- söngnum og að því er virðist einnig í bænagjörðinni. Þá má nefna mörg lieimili, sem bæði þarfnast fræðsbi í uppeldi og annarrar aðstoðar í andlegum efnum. Sálgæzla er starf prest- anna, en oft þurfa leikmenn einnig að inna það starf af liendi. Loks skal þess getið, að kirkjan þarf að sýna í verki liugsjón sína og áliuga með starfi fyrir bágstadda, sjúka og aldraða í meiri og almennari mæli en orðið er enn með þjóðinni, enda beyrast slík- ar raddir jafnvel í okkar velferðarríki. Hér befur nú veriö vikið að því með nokkrum orðum, livers kirkjan þarfnast og þá veriö lögð áberzla á nokkur fram- kvæmdaatriði. Það má að sjálfsögðu benda á önnur fleiri, bæði andleg og verkleg, ef svo má segja, og einnig má benda á, að sumt af því starfi, sem bér er nefnt, sé komið á góðan rekspöl á ýmsum stöðum. Er það vel og vekur góðar vonir. En ekki er þörf á að taka það fram, að í þessu máli er átt við vora íslenzku kirkju í lieild, enda var áður að því vikið. Jörðin er nægilega fögnr til aiV vekja oss lmglioð nm himininn, en ekki til að Iáta oss gleyma honum. — A. Tholuck.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.