Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ
211
11 r framfara og aukinnar menningar einstakra þjóða og mann-
^ynsins í lieilil simii. Einar Páll Jónsson skáld liafði laukrétt að
inæla í þessu fagra erindi úr kvæði lians „Draumur“:
í draumunum skapast allt dýrðlegt og hátt,
liver djarfmannleg hugsun og lífsins sátt
við andróðra árs og tíða.
Þar æfa sinn skilning við eld og hjarn
hver ungþroska maður sem gamalt barn
og leiðtogar allra lýða.
Þessi sannleikur verður oss augljós, ef vér rennum sjónum
yfir sögu vorrar eigin þjóðar. Dásamleg er hún, vekjandi til um-
bugsunar og eggjandi lil frjósamra dáða, sagan sú. Ekki liefur
liún heldur verið sögð á álirifameiri hátt í fáum orðum, en í
'íðkunnum Ijóðlínum Davíðs skálds Stefánssonar frá Fagraskógi
i Alþingishátíðarljóðum lians 1930:
I þúsund ár bjó þjóð við nyrztu voga.
Mót þraulum sínum gekk liún, djörf og slerk.
í liennar kirkju lielgar stjörnur loga,
og liennar líf er eilíft kraftaverk.
fig hvað' var það, sem eigi aðeins liélt lífinu í fámennri og fá-
tu'kii þjóð vorri við hin andvígustu kjör öldum sainan, og það,
se,n enn meira er og dásamlegra, liélt jafnframt vakandi sjálf-
stæðisanda liennar og framtíðartrú? Vissulega voru fornbók-
■nenntir vorar lienni mikil lífsins lind og uppspretta orku til
'iðnáins og dáða. Og þá eigi síður íslenzk tunga sjálf, sem séra
Alatthías hefur lofsungið á ógleymanlegan liátt í stórbrotinni
k%6ggjan sinni til vor Vestur-íslendinga um varðveizlu liennar
1 lengstu lög. Islenzk tunga var, eins og skáldið segir, þjóð vorri
«guðleg móðir“:
hennar brjóst við huiigri og þorsta,
lijartaskjól, þegar burt var sólin,
liennar ljós í lágu lireysi,
langra kvelda jólaeldur.