Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 39
Mót guðfræðinga í Reykjavík Er stjórn Lútherska lieimssambandsins liélt fund sinn í Eeykjavík s. 1. haust, fóru frain umræður um möguleika þess, ;>ð lialda hér sumarmót fyrir presta og guðfræðinga að ári. Er 1111 svo komið, að ákveðið hefur verið að halda það dagana 30. agúst til 3. septemher næstkomandi. Er það guðfræðideild Lútlierska heimssambandsins, er nú í þvrsta skipti hætir íslandi við lönd þau, þar sem slík námskeið °ða umræðuhópar fara fram. Verða m. a. tvö mót í Þýzkalandi, °g eitt í ijvoru þessara landa: Englandi og Noregi. Fyrirlesararnir, sem hingað korna, verða þeir dr. Birger Ger- I'ardson frá Uppsala og prófessor Carl Braaten frá Chicago. Ejalla þ eir um efnið: Lögmál Guðs og manns. Auk þess mun dr. Þórir Kr. Þórðarson flytja fyrirlestur um þetta efni með sér- stöku tilliti til Gamla-testamentisins, og séra Jakob Jónsson mun Ijalla um sálgæzlu í tveim fyrirlestrum. Undirbúningur mótsins er í höndum „samhandsnefndar“ ís- E'nzku kirkjunnar, en liún liefur snúið sér til guðfræðideihlar Háskólans um aðstoð. Allar nánari upplýsingar veitir séra Ólafur Skúlason, og eru l)0ir, sem áliuga hefðu á að taka þátt í mótinu, beðnir um að 8núa sér til hans. (Frá biskupsstofu). Gamlar vísur Valt er þetta veraldarhjól vill oss heimur ginna; ef ekki er nndir einum skjól, annan stein má finna. H úsgangur. Sólin upp frá sjónarhring sendir geisla hjarta, en mig svífur allt um kring angurs diminan svarta. Séra Jiirgen Kröycr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.