Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 22
212
KlKKJUltlTID
Ekki má lieldur, jiegar rakin er hetjusaga þjóðar vorrar,
gleyma því, Iiver uppspretta andans orku og trúartrausts, kristn-
in og kirkjan, með kenningum þeirra, fagnaðarboðskap þeirra,
voru þjóð vorri, þegar stormar andstreymis og örðugleika lögð-
ust lienni liarðast í fang. Þetta skildi séra Matthías einnig manna
bezt, og því segir liann í fyrrnefndu snilldarkvæði sínu:
Hallgrímur kvað í heljarnauðum
Iieilaga glóð í freðnar Jijóðir.
Við J)á andans elda vermdi íslenzk Jijóð sig, þegar kaldast
hlés á móti, öhl eftir öld, og því skyldum vér aldrei gleyma, né
lieldur öðrum vekjandi og göfgandi álirifum kristni og kirkju i
lífi liennar og stríði.
Jafnframt skyldum vér minnast þess með Jiakklátum huga,
að J)jóð vor átti á öllum öldum einhverja Jiá ágætismenn, í liópi
klerka og óvígðra nianna, sem liéldu liátt á loft merki mann-
dóms liennar og glæddu lienni í hrjósti sjálfstraust liennar og
trú á framlíð liennar. Frá síðari öldum minnumst vér sérstak-
lega J)eirra frábæru sona liennar, sein nefndir Iiafa verið „Vor-
nienn íslands“, og er þar einkum átt við }>á ungu menntamenn
og vakningarmenn, sem liófust lianda um útgáfu ársritsins
Fjölnis á fyrri liluta 19. aldar, til J>ess að vekja J)jóðina til frani-
sóknar og framkvæmda, en Jieir voru verðugir arftakar annara
„vormanna“ þjóðar vorrar og fyrirrennara þeirra, liugsjóna- og
viðreisnarniannanua Eggerts Olafssonar, Skúla Magnússonar og
Baldvins Einarssonar. Bjart er um J)á alla í sögu J)jóðar vorrar,
og mun ávalt verða, því að J)eir voru morgunsins menn og áttu
samleið með gróandanum. Brennandi ættjarðarást, djarfyrtur
viðreisnarliugur og bjargföst fraintíðartrú, finna sér framrás i
Jiessum vængjuðu orðum Jónasar Hallgríinssonar, er var, eins
og alkunnugt er, einn af „Fjölnis“-mönnum:
Veit J>á engi, að eyjan livíta
á sér enn vor, ef fólkið J>orir,
guði að treysta, lilekki hrista,
lilýða réttu, góðs að bíða.
Fagur er dalur og fyllist skógi