Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 22
212 KlKKJUltlTID Ekki má lieldur, jiegar rakin er hetjusaga þjóðar vorrar, gleyma því, Iiver uppspretta andans orku og trúartrausts, kristn- in og kirkjan, með kenningum þeirra, fagnaðarboðskap þeirra, voru þjóð vorri, þegar stormar andstreymis og örðugleika lögð- ust lienni liarðast í fang. Þetta skildi séra Matthías einnig manna bezt, og því segir liann í fyrrnefndu snilldarkvæði sínu: Hallgrímur kvað í heljarnauðum Iieilaga glóð í freðnar Jijóðir. Við J)á andans elda vermdi íslenzk Jijóð sig, þegar kaldast hlés á móti, öhl eftir öld, og því skyldum vér aldrei gleyma, né lieldur öðrum vekjandi og göfgandi álirifum kristni og kirkju i lífi liennar og stríði. Jafnframt skyldum vér minnast þess með Jiakklátum huga, að J)jóð vor átti á öllum öldum einhverja Jiá ágætismenn, í liópi klerka og óvígðra nianna, sem liéldu liátt á loft merki mann- dóms liennar og glæddu lienni í hrjósti sjálfstraust liennar og trú á framlíð liennar. Frá síðari öldum minnumst vér sérstak- lega J)eirra frábæru sona liennar, sein nefndir Iiafa verið „Vor- nienn íslands“, og er þar einkum átt við }>á ungu menntamenn og vakningarmenn, sem liófust lianda um útgáfu ársritsins Fjölnis á fyrri liluta 19. aldar, til J>ess að vekja J)jóðina til frani- sóknar og framkvæmda, en Jieir voru verðugir arftakar annara „vormanna“ þjóðar vorrar og fyrirrennara þeirra, liugsjóna- og viðreisnarniannanua Eggerts Olafssonar, Skúla Magnússonar og Baldvins Einarssonar. Bjart er um J)á alla í sögu J)jóðar vorrar, og mun ávalt verða, því að J)eir voru morgunsins menn og áttu samleið með gróandanum. Brennandi ættjarðarást, djarfyrtur viðreisnarliugur og bjargföst fraintíðartrú, finna sér framrás i Jiessum vængjuðu orðum Jónasar Hallgríinssonar, er var, eins og alkunnugt er, einn af „Fjölnis“-mönnum: Veit J>á engi, að eyjan livíta á sér enn vor, ef fólkið J>orir, guði að treysta, lilekki hrista, lilýða réttu, góðs að bíða. Fagur er dalur og fyllist skógi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.