Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 36
KIlíKJ UIIITIO 226 um ákveðnum siðgæðis- eða stjórnmálastefnum, t. d. siðgæðis- legu endurreisnar stefnunni eða sósíalismanum. — Getur kirkjan nokkuð lært af nútíma vakningum? — Sumt fólk verður alltaf að liafa fjörutíu stiga trúarliita, en nægir ekki sami meðalhitinn og okknr liinum. Fyrir mitt leyti finnst mér slíkt óheilbrigt. Þetta fólk útbreiðir ekkert fagnaðarerindi. En að trúa þýðir að útbreiða eittlivað, •— já, gefa öðruin það, sem maður á, en ekki bara að berja sér á hrjóst og segja: sjáðu, livað ég er oröinn ljómandi af að trúa og láta frelsast. Þess háttar lirifning og sjálfumgleði fælir aðra. .. . Þjóðkirkjan liefur það sér til ágætis, að standa föstuni fótum á jörðunni. — Finnst yður gagnrýni ýniissa skálda á kirkjumálinu vera á rökum reist? — Sum atriði Iiljóta að vera háð erfðabundnum málvenjum, sem virðast því ólijákvæmilega gamaldags. Þetta á ekki aðeins við um kirkjuna, lieldur er lagamálið líka mótað af fornu tungutaki. En séu fornyrðin notuð í réttu samhengi, fá þau algilt inntak. Sjálfur talaði Jesús ekki aðeins beinum orðum, en túlkaði meiningu sína með sjálfum sér, athöfn sinni — og með líkingum... Johannes Wulff, f. 1902-------- — Hvers vegna (höfð'uð þér h'tið af kirkjunni að segja í æsku ?). — Faðir minn var í flokki endurskírenda og við vorum send í sunnudagaskóla þeirra... Þér liafið eflaust heyrt talað uni hinar miklu vakningasamkomur, sem lialdnar voru í Bethesda og Oddfellowliöllinni. A?ið vorum þar. Við áttum, eins og gefur að skilja, að frelsast. . . —- Áttuð? — Já, okkur bræðrunum, Georg og mér, fannst við verða lyrir andlegri þvingun, þess vegna gerðum við uppreisn gegn þessu öllu. Ég ásaka samt ekkert foreldra mína. Fyrst þau litu svo á að hætta væri á að við glötuðumst, var rétt af þeim, að leiða okkur á þann veg, er þau voru á... Annars gekk faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.