Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 42
232 KIHKJURITIÐ um þessi efni nú á dögum, guðfræðiritin eru orðin svo afar sér- liæfð, að þess er varla að vænta að meira að segja stórgáfaðir leikmenn geti verulega botnað í þeim. Málfærið sjálft er tæp- lega skiljanlegt og gjáin milli predikunarstólsins og kirkju- bekkjanna víkkar stöðugt. En eittbvað liljótum vér samt að eiga sameiginlegt lil að standa á og réttlæta trú vora með. Ég bef fyrir mitt leyti liall- ast að því að sá grundvöllur sé fremur persónuleg reynsla en ytra kenningarvald. Svo fremi að vér getum ekki haldið því fram að eiga sjálfir samfélag við Guð, er ekki líklegt að vér liöfum mjög sannfærandi áhrif á aðra. En ég liygg að flesl trú- að fólk, geti vitnað til ákveðinna stunda þótl fáar kunni að vera, þegar það liefur átt ljósa og óliagganlega meðvitund um návist Guðs. Sjálfur mundi ég vitna til sumarkvölds á Cricciethklettunum, þegar mér fannst ég allt að því þreifa á Guð'i. Einnig til lirifn- ingarstunda, sem undursamleg tónlist, innblásinn skáldskapur og sameiginleg tilbeiðsla befur vakið mér. En fyrst og fremst mundi ég vitna til þeirrar almennu tilfinningar manna yfirleitt •— þótt hún sé eins og annað misrík — fyrir því, að vér njótum styrks og liandleiðslu Guðs í önnurn liins daglega lífs. Áhrifin af samfélagi Krists í lielgidóminum fylgja oss lieim og á vinnustaðina, bvort heldur í borg eða byggð. Það lielgar alla tilveruna, sem verður oss sýnilegt ytra tákn ósýnilegrar and- legar staðreyndar. Návist Krists gefur daglega lífinu aukið gildi og verndar oss bæði frá þeirri tilfinningasemi, er leiðir til ímyndunarveiki og þeim sljóleika, sem befur örvæntingu í för með sér. Hún liervæðir oss gegn þjáningunni og gerir gleðina mikilsverða. Hún gefur störfunum tilgang og segir oss til um livernig eyða beri tómstundunum. I stuttu máli þroskar luin með oss guðseðlið svo að vér getum notið samfélags lians eilíf- Iega“. (Ur œvisögu W'ands, jyrrverandi Lundúnabiskups)• Aðalfundur prestskvennafélags Islands vcriVur haldinn í félagslieiinili Neskirkju föstudaginn 25. júní n. k. kl. 2. STJÓRNIN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.