Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 31
KIRKJUKITIÐ 221 Klaus Rifberg, /. 1931------- — Gerið þér ySur nokkuð í liugarlund hver sé lilutur dönsku þjóðkirkjunnar nú á dögum? — Hann er vart ríflegur livað menningardeiluna snertir, ef þér eruð að fiska eftir þ ví. Það finnst niér að minnsta kosti ekki í borginni. Ég stend náttúrlega höllum fæti með slíka yfir- lýsingu; livaðan ættu mér að koma upplýsingar um þankagang fólks almennt? Hugsanlegt væri að kirkjan myndaði enn menn- mgarlegan bakgrunn úli á landsbyggðinni, en þótt svo væri hefur ekki í langan tíma verulega vottað fyrir því í menntun eða listum ... Hvernig stendur á þessu? Það lægi að sjálfsögðu nær að ég spyrði yður að því. Kirkjan hefur að mínu viti ánetj- ast lieimsliyggju og borgaralegum hugsunarliætti, liiin er áliuga- kius, stefnulaus, almenn "— Þér vitið livað' stendur í trúarjátningunni: Hin lieilaga al- menna kirkja ...? '— Já, en ég sé ekki betur en að menn liafi lagt þyngri áherzlu a almenn en lieilög. Mönnum liefur ekki tekist að láta kristin- 'lóniinn ná til nútíðarinnar — með öðrum orðum ekki skilið kjarna kristins hoðskapar. Þess í stað hafa menn með alls kon- ar skýringum leitt kirkjuna á þá götu, þar sem hún kemur að e,1gu haldi, sem gróðurafl siðgæðislífsins. . . Menn drýgðu glæpi í nafni kirkj unnar liér áður fyrri, nú gera menn hókstaf- k-ga ekki nokkurn skapaðan lilut .. . Okkur hinum ókristnu liniist kirkjan hlaupin af liólmi; það er ekkerl til að eiga í liöggi við, okkur stendur ekki einu sinni neinn faðmur opinn, J’ótt við vildum taka sinnaskiptum. Kristindómurinn er í mín- 11)11 buga allt annað en liann liefur verið gerður að . .. Nú, ég <1 cnginn guðfræðingur . . . Það vekur manni álíka drepandi etoindi að lilusta á danskar predikanir nú á dögum og lesa lé- egar stælingar. Ég lieltl að Jesús liefði fordæmt slíkl og þvílíkt. buin var víst aldrei leiðinlegur ... Eg geri ekki ráð fyrir að þér séuð í þjóðkirkjunni? ~ Jú, það er ég. Bodil ICoeli segir réttilega: menn liafa ekki Uuuniskap til að segja sig úr lienni. En livernig standa málin Uu. Hverju á maður kost á? Hverju hefur kirkjan að miðla? ,ad er óþolandi að hugsa til þess að kirkjan skuli lýsa blessun s,uni yfir vopnaframleiðslunni. Fyrstu atómsprengjunni var að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.