Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.04.1965, Blaðsíða 20
RlllKJUUIlIl) 210 það, að skortur á liugsjónaást, á trúnaði við liá og göfug mark- mið, og afleiðingar þeirrar stefnu, verði lil falls og niðurlæg- ingar þeim þjóðum, er inn á þá braut fara, þá sýnir sagan jafn ótvírætt, að lieill og blessun eru lilutskipti liverrar þeirrar þjóo- ar, sem fylgir trúlega í spor liinum göfugustu leiðtogum sínum, og sækir ótrauðlega frani undir merki þeirra liugsjóna, sein þeir berjast fyrir. Það var í rauninni þessi liugsun, sem norska öndvegisskáldið Björnstjerne Björnson færði í eftirminnilegan orðabúning í eftirfarandi ljóðlínum í kvæði sínu „Lýðhvöt“, og séra Matlbías Joclmmsson þýddi snilldarlega: Sú þjóð, sem veit sitt blutverk, er lielgast afl um lieim, eins liátt sem lágt má falla fyrir kraftinum þeint. Sannleikurinn er sá, að það eru liugsjónirnar, og trúnaðurinn við þær í verki, sem eru máttarvaldurinn og örlagavaldurinn i lífi þjóða sem einstaklinga. „Hugsjónirnar líkjast stjörnunum“, sagði hinn kunni ameríski stjórnmálamaður Carl Scliui’z, og skilgreindi þá staðbæfingu frekar þessum orðum: „Þú getur ckki snert þær með liöndunum, en þú kýst þér þær að leiðar- Ijósi og fylgir þeim, unz þú nærð takinarki þínu, líkt og sæfar- inn úti á reginliafi“. Það er þetta, sem spekingurinn er í rauninni að minna oss a með ódauðlegum orðmn sínum um það, liver verði örlög þeirr- ar þjóðar, sem á sér engar vitranir, er snauð að liugsjónum, ser aldrei neinar spámannlegar sýnir lýsa liimin framtíðarinnar. Slík þjóð er á leið til grafar í andlegum og menningarlegum skilningi. Einari Benediktssyni mæltist viturlega sem oftar, er liann komst svo að orði í einu ágætiskvæða sinna: Hve verður sú orka öreiga snauð, sem aldrei af tri'i er til iláða kvödd! Sagan sýnir það deginuin Ijósar, að liugsjónaástin, framtíðar- trúin í verki, bylta björgum úr vegi á framsóknarbraut þjóo- anna. Með öðrum orðum, að það eru þeir mennirnir og þ*r konurnar, er láta sig dreyma stærstu draumana, eiga göfugastar liugsjónirnar, og vinna þcim dyggilegast, sem eru feður og mæð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.