Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 31
KIRKJUKITIÐ 221 Klaus Rifberg, /. 1931------- — Gerið þér ySur nokkuð í liugarlund hver sé lilutur dönsku þjóðkirkjunnar nú á dögum? — Hann er vart ríflegur livað menningardeiluna snertir, ef þér eruð að fiska eftir þ ví. Það finnst niér að minnsta kosti ekki í borginni. Ég stend náttúrlega höllum fæti með slíka yfir- lýsingu; livaðan ættu mér að koma upplýsingar um þankagang fólks almennt? Hugsanlegt væri að kirkjan myndaði enn menn- mgarlegan bakgrunn úli á landsbyggðinni, en þótt svo væri hefur ekki í langan tíma verulega vottað fyrir því í menntun eða listum ... Hvernig stendur á þessu? Það lægi að sjálfsögðu nær að ég spyrði yður að því. Kirkjan hefur að mínu viti ánetj- ast lieimsliyggju og borgaralegum hugsunarliætti, liiin er áliuga- kius, stefnulaus, almenn "— Þér vitið livað' stendur í trúarjátningunni: Hin lieilaga al- menna kirkja ...? '— Já, en ég sé ekki betur en að menn liafi lagt þyngri áherzlu a almenn en lieilög. Mönnum liefur ekki tekist að láta kristin- 'lóniinn ná til nútíðarinnar — með öðrum orðum ekki skilið kjarna kristins hoðskapar. Þess í stað hafa menn með alls kon- ar skýringum leitt kirkjuna á þá götu, þar sem hún kemur að e,1gu haldi, sem gróðurafl siðgæðislífsins. . . Menn drýgðu glæpi í nafni kirkj unnar liér áður fyrri, nú gera menn hókstaf- k-ga ekki nokkurn skapaðan lilut .. . Okkur hinum ókristnu liniist kirkjan hlaupin af liólmi; það er ekkerl til að eiga í liöggi við, okkur stendur ekki einu sinni neinn faðmur opinn, J’ótt við vildum taka sinnaskiptum. Kristindómurinn er í mín- 11)11 buga allt annað en liann liefur verið gerður að . .. Nú, ég <1 cnginn guðfræðingur . . . Það vekur manni álíka drepandi etoindi að lilusta á danskar predikanir nú á dögum og lesa lé- egar stælingar. Ég lieltl að Jesús liefði fordæmt slíkl og þvílíkt. buin var víst aldrei leiðinlegur ... Eg geri ekki ráð fyrir að þér séuð í þjóðkirkjunni? ~ Jú, það er ég. Bodil ICoeli segir réttilega: menn liafa ekki Uuuniskap til að segja sig úr lienni. En livernig standa málin Uu. Hverju á maður kost á? Hverju hefur kirkjan að miðla? ,ad er óþolandi að hugsa til þess að kirkjan skuli lýsa blessun s,uni yfir vopnaframleiðslunni. Fyrstu atómsprengjunni var að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.