Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 13

Kirkjuritið - 01.04.1965, Side 13
Gunnar Árnason: Pistlar Hver er kristinn? Tiltölnlega sjaldan spyrja menn skýrt þessarar spurningar né svara lienni ákveðið. Það verður bæði andstæðingum og með- baldsmönnum kristninnar til lirösunar. Af því sprettur margs konar andvaraleysi og afglöp innan kirkjunnar og fyrir bragðið Verður kristiudómurinn fyrir lasti og andúð og algjörlega ómak- legum árásum. Svo undarlega vill til að sá maðurinn, sem mest liefur lagt grunninn að fræðikerfi kirkjunnar og orðið þess valdandi að óteljandi trú- og siðfræðirit bafa verið skrifuð um aldirnar, svarar þessari spurningu dagljóst og einfaldlega með einni setningu að mínum dómi. Ég á við þessi 8 hvatningarorð lil Filippímanna: VeriS með sama hugarfari og Kristur Jesús var. Farna bittir Páll naglann á böfuðið. Enginn er kristnari en sá, sem á hugarfar meistarans. Sá maður lilýtur að eiga trú meistarans og viljann til að breyta eins og liann. Ég bef ekki trú á að kirkjan verði auðsigruð ef hún gætir þessarar áminningar. Játa liins vegar að fyrr og síðar liefur hún gefið höggstað á sér vegna þess að benni hefur gleymst það. Ég var á dögunum sem oftar að virða fyrir mér myndir frá handinu belga. Sumar voru af kirkjum í Jerúsalem, aðrar m. a. beimsókn Páls páfa 6. Það var lofsverður viðburður. En verður því neitað að íburð- ttrinn yfirborðshátturinn og manngreinarálitið befur frá því að kirkjan varð ríkiskirkja í Rómaveldi oft farið út í öfgar og ot'ðið benni fjötur um fót? Mvndbrotastefnan var of biind og gekk af sjálfi •i sér dauðri. Viss embættisskipun, ytri aðbúnað-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.