Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.04.1965, Qupperneq 5
KIRKJUIUTIÐ 195 1956 var gefið út Nýja testamentið með stóru letri og mynd- skreytt. Sú útgáfa var síðar ljósprentuð og henni breytt í vasa- testamenti. 1957 voru keyptar frá London leturplötur stóru Biblíunnar °g hún gefin út. 1961 voru kevptar leturplötur litlu Biblíunnar og liún gefin út. 4. l'orseti iBF, lierra biskupinn, gerði á síðasla aðalfundi Hokkra grein fyrir „helzlu verkefnum, sem félagið vinnur nú að og fyrir liggja“. Biskupinn drap á „hve feykilegl lilutverk Biblíufélaga væri 1 heiminum og starf þeirra risavaxið, en nægði þó hvergi nærri lyrir þörfinni. Biblíufélag vort er hluttakandi í Alþjóðasam- kandi Biblíufélaga (SBF), en verkefni vort er þó fyrst og fremst hér lieima“. IBF greiðir árgjald til Sameinuðu félaganna, — 25 sterlings- pund og síðar £10. Eftir fundinn í Tokyó (1963) voru veitl 100 sterlingspund „til útgáfustarfsemi Biblíufélaga ]>ar sem þörfin er mest“. Einnig hefur útgáfa tímarits Biblíu-þýðenda (The ^ihle Translator) verið styrkt. Af verkefnum félagsins hér lieima nefndi biskupinn nokkur kinna lielztu: „Gætir þar mest þýSingarstarfs — nauðsynjar til að félagið eignist miðstöS í Reykjavík, — skipulagi verði breytt, — unn- verði að því að félagið nái til almennings. Biblíufélög eru nllsstaðar fjöldafélög, svo þyrfti og að verða liér. — Félagið þarf á auknum stuðningi kristins fólks í landinu að halda“. 5. Mikið liefu r verið og er enn unnið að nýrri útgáfu Biblíunn- ar- Fundarsamþykkt liggur fyrir um „að því verki verði hraöað eLir föngum“. Lengst og mest hefur unnið að því fyrrv. forseti félagsins, dr. Ásmundur Guðmundsson biskup. Kosin var 7 Mtanna nefnd (1962), er nú vinnur að þýðingu Nýja testament- tsins og hefur fastlaunaðan guðfræðing í þjónustu sinni. Húsnæðisskortur er öðru fremur til fyrirstöðu að starf Biblíu- félagsins komist í það horf, sem lög þess gera nú ráð fyrir og

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.