Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 48

Kirkjuritið - 01.04.1965, Page 48
238 KlltKJUltlTXD sig liús. 1>Ó heltl ég að' enginn prestur líli þannig á ínálið' í alvöru. Söfnuðirnir líta svo á, að prestssetr- in séu í umsjá kirkjustjórnar og al- þingis og skipta sér þess vegna ekki af þessum þætti safnaðarstarfsins, enda er ráð fyrir því gcrt í lögum. Finnur Árnason og kona Iians liafa beðið Kirkjuritið að flytja öllum þeim prestum, sem þau hafa sótt heim, kærar þakkir og kveðjur fyrir ágætar móttökur og góðan samstarfs- vilja. ERLENDAR FR É T T 1 R Páfinn skipaöi 27 nýja kardínála 22. febrúar. Er þá tala kardínálanna orð- in 103. Hafa þeir aldrei áður verið svo margir. Billy Graham mun að forfallalausu lieimsækja Kaupmannahöfn á jtessu vori og tíu manna flokkur með honum. Ætla þeir að prédika og halda sant- komur vikuna 9.—16. maí. Er gjört ráð fyrir, að ýmsir Norðmenn og Svíar sæki þær. Síðan gjörir liilly Grahain ráð fyrir að slarfa um hríð í Vestur- heimi. Kirkjulegt útvar/t í Danmörku nýtur mikilla vinsælda. Einkum eru þeir margir, sein lilusta á morgunbænir og sunnudagsmessur fyrir liádegi, alls uin 33 af 100. GuSleysingjafélög á Finnlandi vinna skipulagt starf. Eru félagar í þcini um 8000, og af þeim uin 70 af 100 koinmúnistar. Kirkjubyggingum í Noregi fjölgar mjög hin síðari ár, ekki sízl í úthverf- uin Oslóar. Gustav Aulén biskup liefur nú lokið við samningu rits, er hann nefnir: „Sjónleikurinn og líkingarnar". Vænta menu mikils af. Auléii er gæddur niiklum andleguin þrólli,, þóll liann sé orðinn háaldraður, 86 ára. ArtíS Ansgars hin 1100. var lialdin hátíðleg með guðsþjónuslu í Fru- arkirkju 3. febrúar og fagurri kveðju biskupa Danmerkur lil kirknanna i Bremen og Hamhorg. Aðalhátíðaliöldin verða fyrsl með Svíum í vor. Þar verður Ansgars minnzt í Stokkhólmi, Bjarkey og við Löginn. Höfuð liátíð- arguðsþjónustan verður í Bjarkey í viðurvist konungs og átta biskupa Svi- þjóðar, sunnudaginn 23. maí. Jafnframt verður söguleg sýning. Og skólahald Sigrúnarslofnunariniiar verður að nokkrti leyli helguð minningu Ansgars. Opnar kirkjur. — Norskir biskupar vilja nú leggja það til, að kirkjur landsins séu opnar daglega, svo að fólk geti skoðað þær og gjört þar b*n sína.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.