Kirkjuritið - 01.02.1966, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.02.1966, Qupperneq 9
KIRKJURITIÐ 55 s , ^ V. ,lartl saman fór þess þó að gæta, aS sú afstaða var ekki ein- jja^ 1 kaþólsku kirkjunni. Ekki varð samt nein breyting opin- , fr fyrr en 1961, er Alkirkjuráðið kvaddi saman almennt jrkjuþing í Nýju Delhi. Þar liafði kaþólska kirkjan opinbera e>rnarfulltrúa. Það var mikilvægt spor. Á þingi Lútberska cirnssambandsins í Helsinki 1963 voru einnig kaþólskir > rnarfulltrúar og mjög áhugasamir. ao var í samræmi við þessa gjörbreyttu afstöðu til ann- ,rra kristinna manna, að öðrum kirkjudeildum var boðið að 'a a áheyrnarfulltrúa á Vatikanþinginu. u kefur verið skipuð sérstök nefnd, þar sem sæti eiga ann- Ve8ar fulltrúar þeirra kirkna, sem eru aðiljar að Alkirkju- 1 mu og bins vegar fulltrúar kaþólsku kirkjunnar. Hlutverk k •■!jrar nefndar er að kanna frá báðum hliðum og ofan í T 11 *ni1 ^°rsendurnar fvrir þeim leiðaskilum, sem orðið hafa. ooið um þessa nefndarskipun kom frá Alkirkjuráðinu en böfðu viðræður um þetta farið fram áður. Boðið var 1 glöðum huga gengið til þessa samstarfs frá báðum 'nðum. H' . ln guðfræðilega rannsóknarstofnun Liitberska Heimssam- k . ,’sins í Strassborg befur það meginblutverk að kanna aþólsk viðborf í Ijósi siðbótarinnar og þeirri stofnun er mikill ^aniuur gefinn í Róm. Og nú er að komast á fót ekumenísk k °. Ul,n • Jerúsalem sjálfri. Hún er til kornin að frumkvæði ihl ° S*U kirkjunnar og liefur bún boðið öðrum kirkjum að- k | ’ s,jjn þaer hafa fúslega þegið, m. a. Lútherska Heimssam- Allt er 1 eru Jietta gleðileg tákn nýrra tíma. Kaþólska kirkjan V- ..°niln til viðtals við aðra kristna menn. Og samþykktir vj* anþingsins, sem lauk 8. des. s. 1., eru að andanum til í sitr ] s °rmi. Kaþólskum er ekki lengur nóg að skilja sjálfa C'ui' eUU nægir ekki eintal, er ekki nóg að segja: Roma locuta, i'it'i'1 /'Ulta (Róm hefur talað, málið er afgreitt). Þeir vilja In-ir J^ra s^iija sig og þeir vilja skilja aðra. Þess vegna vildu ekkb að ábeyrnarfulltrúar væru óvirkir ábeyrendur. Þeir nieð' aÖeins binnar ágætustu aðstöðu til þess að fylgjast (r "^11’ sem fram fór, án þess að nein tilraun væri til þess a® ^ara á bak við ]iá með neitt. Það var beinlínis óskað

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.