Kirkjuritið - 01.02.1966, Side 12

Kirkjuritið - 01.02.1966, Side 12
KIRKJURITIÐ 58 að þeir fengu a3 lifa stóra stund, sem telst til liinna mein augnablika í sögunni. VII. Ilin eiginlega þingslitaatliöfn fór fram miðvikudaginn 8. des- ember. Þá nægði ekki Péturskirkjan, þótt liún sé talin rúma 30 þúsund manns. Lokainessan og þingslitin fóru fram á torg- inu fyrir framan kirkjuna. Þar liafði verið komið fyrir sæt- um beggja vegna banda þingfulltrúum og þinggestum, en altari var í miðið. Þar flutti páfi messu sína. Fyrir böfuðdyr- um kirkjunnar var básæti páfa. Þaðan flutti bann lokaávarp sitt og boðskap. Mér varð lnigsað til þess, að áhættusamt mundi það vera á Islandi að efna til stórrar útisamkomu á jólaföstu. En ítalska veðrið brást ekki, sólskin var á, gola nokkur en livorki mér né öðrum amaði veður meðan við sátum þarna, og voru )iað j)ó þrjár klukkustundir fullar, sem atliöfnin tók. Auk boðsgesta og fulltrúa var mikill manngrúi saman kom- inn á torginu. Mun láta nærri, að þar bafi verði 250—300 þús- und manns. Við gestirnir vorum komnir til sæta okkar fyrir góðri stundu, j)egar bin livíta fylking þingfulltrúa birtist. Þar komu liinir kaj)ólsku biskupar fylktu liði og gengu upp torgið á sama liátt og þegar j)ingið liófst fyrir 4 árum, á J)riðja þúsund tals- ins, allir skrýddir livítum kápum með bvít mítur á böfði. I liópnum voru fáeinir austrænir prelátar frá grísk-or])odoxuin kirkjum, sem liafa gengið í samband við Róm, og voru þeir með gullnar kórónur. Síðastur var páfinn, borinn í burðarstóli, og var lionum ákaft fagnað að venju með ópum og lófataki. En lófatak á hátíölegum stundum, einnig í kirkju og í miðri messu, þykir engin goðgá á Italíu. Okkur jiætti j)að skrýtið bér að upphefja lófaklapp að lokinni stólræðu eða í miðri ræðu í kirkju, jafn- vel J)ótt í lilut ætti bylmingsræða. Ennþá skrýtnara þætti okk- ur að klappa, })egar blessun befur verið lýst frá altari. En })etta verður páfinn að liafa og ])ykir góð latína í lians garði. Enginn er fær um að lýsa þeirri sjón sem við blasti á þessu einstaka sviði, torgi heilags Péturs, á jiessari hátíðlegu stundu. Hvar mundi skrúðmeira mannval saman komið? Hirðsvein-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.