Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 32

Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 32
78 KIRKJURITIÐ of auðséð sannindi lil að því sé nægur gaumur gefinn. Það er oft eins og þurfi svo niörg orð, eða svo stór, til að eftir því tekið, sem kirkjan er að segja. Og stóru orðunum í guðfræði fylgja deilur, sem enginn, nema einn, veit hve miklu þoka aft' ur, en fáu fram. Deilur eru fjarlægar kærleikanum. Þegar þeif eru að deila drottna þeir með mannasetningum framar anda Guðs yfir lijörtunum, og verða ekki aðeins óstöðugir í Guði, 1 kærleikanum, lieldur og ósannir, því andinn er sannleikurin11 samkvæmt vitnisburði Jóliannesar. Þeir sem þannig segjast elska Guð, en liata bróður sinn, eru ósannir, eins og texti vof segir. Því að sá sem ekki elskar bróður sinn, sem liann Iiefnt séð, getur ekki elskað Guð, sem bann liefur ekki séð. Þessi rök- semdaleiðsla 1. Jóliannesarbréfs þykir e. t. v. einfeldnisleg o? ófullnægjandi. En þannig eru liin mestu sannindi birt oss a opinn og augljósan liátt. Vér þurfum ekki að leita lengi að saiiU' leika þeirra og boðskap, en breyta eftir þeim. Og sainræniio milli þess hvernig boðorð bróðurelskunnar hljómar með oss og liins live fjarlægt vér rekuni óttann með elsku vorri, sýnir breytni vor, live vér liöfum orðið fyrir miklum álirifum fr;l lionum, sem elskaði oss af fyrra bragði. Elskum vér eftir IiinU nýja boðorði livert annað? Svarið er ekki Ijóst, sveiflur í liuga vorum og umhverfi valda liér ýmsu um. En óttumst vér? Ótt- inn er mælir elskunnar, samkvæmt textanum. Því meiri elska? þeim mun minni ótti. Fullkomin elska útrekur óttann. Vér liöfum a. m.k. viljann til að reyna að láta elskuna ráða gerð' um vorum. Og þá er vel, er liins betra má vænta. ICristur lagð1 megin álierzluna á það, að mönnunum skildist að kærleikur- inn á að ráða mestu í lífi þeirra. Hann sneri öllu á leið rétt- lætis og sannleika. Þótt ýmsir liafi unun af að deila um fórnardauða ICrists5 mótmæla ekki einu sinni þeir liinum góðu áhrifum sem nýtt boðorð stafar á b'f og samskipti mannanna. Um kærleikann 1 boðskap Krists, postula lians og lærisveina, á öllum ölduu1 rísa ekki deilur, en deilur koina npp meS mönnum þrátt /yrír þennan boSskap. Það lieyrist líka svo sjaldan sungið: kærleik- urinn er mestur. Kærleiksverkin, hin raunverulega játning elskunnar, koma ei svo ljóslega fram sem skvldi livern dag voru- Mörgum fer eins og lögvitringnum, að liann gengur hurt, þeg' ar krafa kærleikans var gerð til liins ýtrasta. Þegar framkvæin3

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.