Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 42

Kirkjuritið - 01.02.1966, Page 42
88 KIRKJURITIÐ Viljum vér gefa börnum vorum þa3 fordæmi að skrópa fra skyldum vorum viS kirkju Krists, einnig þeirri frumlægustu sækja safnaðarguðsþjónustumar? Dirfumst vér að standa undir þeirri ábyrgð að bregðast þann- ig vorri helgustu skvldu við æskufólkið? Er því ekki tímabær og knýjandi sú spurning, er var borin fram í upnliafi þessa máls: Verður kirkjusókn aukin — °r ennfremur bvernig má það verða? Vmsir benda í þessu sambandi á skipulagsbreytingu í starfr' báttum kirkjunnar og segja, að bún þurfi að aðbæfa sig betflf nútímaviðborfum. Hitt Iivtrg ég mörgum muni óljósara í bverju þessar skipfl' lagsbrevtingar séu fólgnar og bver þessi aðhæfing sé. Eða er kannski ætlast til að kennimenn fari að „slá af“ 1 kenningunni, iafnvel liætta að boða Krist sem frelsara manfl' anna ? Eða á að gjörbreyta messuforminu, á kannski að fara að inD' leiða skemmtiefni í tengslum við guðsþjónustur, e. t. v. boða til dansskemmtana að messu lokinni? — Ég veit ekki hvað mönnum getur bugkvæmst í þessu sambandi, en aldarandin11 gefur vissulega tilefni bess að ýmislegt gæti komið til greina. Sumir telja að búsvitjanir presta kunni að auka á kirkjfl' sókn, vera má að eitthvað sé til í þessu, en þó hvgg ég að var* legt se að ætla að ]ia?? nmni valda neinum hvörfam. Bent er op; á, aff margar kirkinr séu óaSlaSandi: illa npphit' aðar, barðir og óbægilegir trébekkir o. s. frv. Þetta er auðvitað réttmæt gagnrvni, þar sem bún á við, og ef svo er, þarf að færa það í lag sem skiótast. Söfnuðir eiga kröfurétt á því að kirk.l' urnar séu aðlaðandi og velbæfar fyrir guðsþiónustur. Væri bað vissulega miög illa farið, ef slæmur aðbúnaðflr kirkna fældi fólk frá guðsbiónustum. Slíkt má ekki henda. Ennfremur er á það bent, bversu víða t. d. í sveitum, fámenfl1 sé mikið á Iieimilum og menn ofblaðnir störfum. Þessvegna sitj1 kirkjugöngur á bakanum. Þetta em eflaust frambærileg rök- Hinn erfiði einvrkiubúskaptir levfir svo lítil frávik, svo lítið svigrúm til félagsstarfa. eins o" t. d. bátttöku í safnaðarlífi- En þá má jafnframt benda á að það að stuðla að eflingu ofl grósku kirkju- og safnaðarlífs verður efalaust þungt lóð á þein1 metum að viðlialda binni dreifðu byggð og efla baan. Og er

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.