Kirkjuritið - 01.02.1966, Side 50

Kirkjuritið - 01.02.1966, Side 50
96 KIRKJURITIÐ Séra Valdimar J. Eylands sendi vinum og kunningjum meðfylgjandi um s. 1. jól Hann lætur vel af sér og starfi sínu, cn hann hefur nú þjónað sama söfnuðinum í 27 ár. Og er nú í fararbroddi íslenzkra presta vesta" liafs. Ef til vill einn af jteiin síðustu. LeiSrétting I greininni um vígsltt Háteigskirkju í síðasta hefti Kirkjuritsiu® liafa slæðst inn leiðar prentvillur, sem beðist er velvirðingar 11 • Á bls. 30, 10.1. að ofan á nafnið Jónas Gíslason aS falla niSuT■ Á bls. 31, 1. 1. að ofan stendur: tekið, les tekin. Á söm'1 bls., 8. I. að neðan stendur: Jónína, les Jóninna. Á bls. 32, 8. !• að ofan stendur: kirkjan, les kirkjunni. KIRKJURITIÐ 32. árg. — 2. hefti — febrúar 1966 Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 150 árö- Ritstj’óri: Gunnar Árnason Ritnefnd: Bjarni Sigurðsson, Jón Hnefill Aðalsteins* son, Kristján Búason, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Hagamel A sfmi 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.