Kirkjuritið - 01.11.1967, Page 26

Kirkjuritið - 01.11.1967, Page 26
KIRKJURITIÐ 424 félagsins. Hann var fjölgáfaður athafnamaður. Hann hafði frá- bært lag á að virkja starfskrafta í þjónustu félagsins, víða u1" land. Tvíefldur var liann með framkvæmdastjórann, séra Alf Hauge sér við hlið, í starfi fyrir félagið. Mjög dýrmætt hókasafn er í stofu Biblíuþýðenda og fund- arsal félagsstjórnar, til orðið á liálfri annarri öld. — „Öll þaU ár liefur stjórnin aldrei haldið svo fund, að ekki væri byrjíö með bæn,“ segir í liinni nýju sögu félagsins. A öðrum stöðum í húsinu voru tugþúsundir nýrra lióka, margar stærðir og gerðir norsku Biblíunnar og Nýja testa- menta, tilbúnar að verða dreift um land allt. Einnig voru þar Biblíurit á málum nokkurra þróunarlanda, þar sem norsku kristniboðar starfa, bæði í Afríku og Asíu. Útgáfu þeirra o? útflutning kostar Biblíufélagið. Hefur það mælst vel fyrU' og aukið stuðning almennings í landinu við fjölbreytt starf félagsins. — Aðildarfélög Sameinuðu Biblíufélaganna eru misjafnlega iiflug, en liafa þó öll sameiginlegt markmið, sem unnið er að mjög á sama liátt: Á bækistöðvum þeirra eru eldri útgáfu1' Biblíunnar sem baklijarl nýþýðinga og síaukinna endurprent- ana. Hinu íslenzka Biblíufélagi barst svolítil bókagjöf, stutt" fyrir afmælið, 196S: Tvær Biblíur og fimm Nýa testamenti, allt gamlar útgáfur en þó engin liinna elztu. Gjöfinni fylgd1 stutt greinargerð. Þar er sú von látin í Ijósi að þessar fáu bæk- ur mættu verða vísir aS bókasafni. Um þörf þess segir í greinargerðinni: „Þeim vísindamönntu" er vinna að staðaldri að þýðinga og endurskoðunarstörfuin a veguni félagsins, er mikil nauðsyn að hafa við liendi fyrri þý®' ingar íslenzkar, og einnig nýjustu útgáfur erlendar, er ínúk skipta. Útgáfunnar vegna liér beima er og nauðsynlegt að fylgjast með þróun útgáfumála Biblíufélaga nágrannalandanna. Félug' inu berast árlega bókagjafir, sem skylt er að lndda til hara’ ekki sízt margvíslegum ritum Sameinuðu Biblíufélaganna. Fyrstu viðbótargjöf til jiessarar litlu byrjunar afbenti kirkj11' málaráðherra, Jóhann Hafstein, á afmælisbátíðinni í D°lU kirkjunni, liina 1 jósprentuðu útgáfu Guðbrands Biblíu. Síð<aU liafa félaginu bætzt gjafir svo margra og ágætra bóka, aö lu

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.