Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 16

Kirkjuritið - 01.01.1968, Side 16
Martin Lnther King: Bréf Páls til kristinna manna í Ameríku Mig langar til aS lesa ySur tilbúiS bréf frá Páli postula. Póst- stimpillinn bendir til aS þaS hafi borist frá hafnarborginni Tróas. Þegar ég opnaSi þaS sá ég ekki annaS þar en grísku. Eftir aS hafa vikum saman legiS yfir aS þýSa þaS, held ég aS mér hafi tekist aS leiSa efni þess í Ijós. VirSist innihald bréfsins samt á einhvern sérstakan hátt fremur mótaS af King en Páli, verSur aS kenna þaS fremur skorti mínum á hlutleysi en aS nokkuS bresti á skýrleika Páls. Hér fer bréfiS á eftir eins og þaS kemur frá minni liendi. M. L. King. Páll aS Guðs vilja kallað’ur til að vera postuli Jesú ICrists, sendir kveðju söfnuði Guðs í Anieríku. Náð sé með yður og friður frá Guði, föður vorum, og Drottni Jesú Kristi. Ég lief árum saman liaft hug á að hitta yður. Mér hefur svo margt til eyrna borizt um yður og verk yðar. Fréttir hef ég fengið af lieillandi og undraverðum framförum, sem þér hafið gjört á sviði vísindanna. Mér er kunnugt um stórfeng- legar neðanjarðarbrautir og örskreiðar flugvélar yðar. Af vísindalegri snilligáfu liafið þér herpt saman fjarlægðirnar og náð drottinváldi yfir tímanum. Þér hafið gjört það kleift að snæða árhít í París og hádegisverð í New York. Einnig hef ég heyrt uin skýjakljúfana, sem gnæfa upp í liimininn. Þá liefur mér verið skýrt frá framförum læknavísindanna og hversu ráðist liefur hót á mörgum illkynjuðum farsóttum og öðrum sjúkdómum, svo að mannsaldurinn hefur stór liækkað almennt og fólk hýr við miklu meira öryggi og líkamsvelferð en áður. Allt er þetta dásamlegt. Fjöhlamargt er yður leikur,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.