Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 16
Martin Lnther King: Bréf Páls til kristinna manna í Ameríku Mig langar til aS lesa ySur tilbúiS bréf frá Páli postula. Póst- stimpillinn bendir til aS þaS hafi borist frá hafnarborginni Tróas. Þegar ég opnaSi þaS sá ég ekki annaS þar en grísku. Eftir aS hafa vikum saman legiS yfir aS þýSa þaS, held ég aS mér hafi tekist aS leiSa efni þess í Ijós. VirSist innihald bréfsins samt á einhvern sérstakan hátt fremur mótaS af King en Páli, verSur aS kenna þaS fremur skorti mínum á hlutleysi en aS nokkuS bresti á skýrleika Páls. Hér fer bréfiS á eftir eins og þaS kemur frá minni liendi. M. L. King. Páll aS Guðs vilja kallað’ur til að vera postuli Jesú ICrists, sendir kveðju söfnuði Guðs í Anieríku. Náð sé með yður og friður frá Guði, föður vorum, og Drottni Jesú Kristi. Ég lief árum saman liaft hug á að hitta yður. Mér hefur svo margt til eyrna borizt um yður og verk yðar. Fréttir hef ég fengið af lieillandi og undraverðum framförum, sem þér hafið gjört á sviði vísindanna. Mér er kunnugt um stórfeng- legar neðanjarðarbrautir og örskreiðar flugvélar yðar. Af vísindalegri snilligáfu liafið þér herpt saman fjarlægðirnar og náð drottinváldi yfir tímanum. Þér hafið gjört það kleift að snæða árhít í París og hádegisverð í New York. Einnig hef ég heyrt uin skýjakljúfana, sem gnæfa upp í liimininn. Þá liefur mér verið skýrt frá framförum læknavísindanna og hversu ráðist liefur hót á mörgum illkynjuðum farsóttum og öðrum sjúkdómum, svo að mannsaldurinn hefur stór liækkað almennt og fólk hýr við miklu meira öryggi og líkamsvelferð en áður. Allt er þetta dásamlegt. Fjöhlamargt er yður leikur,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.