Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1968, Blaðsíða 26
20 KIRKJUIUTIÐ ákveðinn boðskap að flytja. En það er ekki eilíflega ákvarð- að hvernig hún gætir þessa eða boðar það. Það fer eftir að- stæðum ú hverjum tíma eins og í allri sókn á hvaða sviðum sem er. Valdimar Briem lýsir kirkjunni snilldarlega við tré í fræg- asta sálmi sínum. Um tréð vita allir að stofninn stendur, en laufin falla og endurnýjast ár frá ári. Þær sífelldu breytingar eru lífsmark stofnsins. Þetta á við um kirkjuna og má ekki gleymast. Ég var að lagfæra bækur í liillum fyrir jólin. Þá liand- fjallaði ég nokkur predikanasöfn, sem ég á, innlend og er- lend. öll voru þau eftir víðkunna stórpredikara og liafa margt sígilt að geyma. Samt flaug mér í liug að vart mundi nokkur mæla því bót, eða telja það bagkvæmt, að ég eða aðrir tækju upp á því að lesa eingöngu úr þessum predikun- um af stólnum, þó ekki væri nema þetta ár, sem nú er hafið. Ekki af því að við liinir semjurn eins góðar livað þá betn ræður. En þær eru nýjar. Og það er eins og það finnist alltaf líkt og á lummunum. Þetta er dæmi þess hvað endurnýjunarþörfin er alltaf óbjákvæmileg í boðunarmáta og starfsbáttum kirkjunnar. Hvílík mun hún þá ekki vera á þessari gjöi-byltingaröld? Kirkjan getur ekki staðið eins og drangur í flóði tímans. Hún verður að samlagast því til þess að geta hreinsað það. Þess vegna verðum við kirkjunnar menn að taka tillit til nýrra hugmyndakerfa, nýrra lífsaðstæðna, nýrra kennsluhátta, nýrra fjölmiðlunartækja, nýrra samskipta þjóðanna og fjöl- margs annars. Ég veit að við gemm það þegar að nokkru, en ekki nóg- Betur má ef duga skal til venjulegrar sóknar. Til undirbúnings bennar þarf meiri og fjölbreytilegri umræður um kristni og kirkju m. a. Grundvöllurinn er lagður: Hann er Jesús Krist- ur. En aldrei frá því í frumkristni knýr spurningin fastar a en nú: Hvernig er unnt að flytja boðskap Krists og túlka líf hans svo að álirif lians fari vaxandi í veröldinni? Til mannbóta og friðar. Islenzkri kirkju er jafn skyldugt og nauðsynlegt að kljást við þetta vandamál og kirkjum annarra þjóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.